Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 107

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 107
RÉ TTUR 107 ingar 2000 smálestir af hveiti í Ungverjalandi en aðeins 1600 smá- lestir, ef átti að kaupa það á hagstæðasta verði í frjálsum dollur- um í Kanada, en aðeins 1230 smálestir, ef greiða átti það í Marsh- alldollurum í Bandaríkjunum! Það er táknrænt fyrir þýlyndi amerísku blaðanna á íslandi, þessara málgagna verzlunareinokun- arinnar, að þau töldu öll sömun svona viðskipti stórhættuleg fyrir ísland.* Mikið hefðu Hörmangarar mátt gleðjast yfir slíkum málsvörum á sínum tíma. ★ * Ríkisstjórnin, sem vill rægja viðskiptin við lönd sósíalismans, en dylja arðrán Ameríkana, fer þannig að í krafti einokunar sinnar á fiskútflutningi og hveitiinnflutningi, að hún neyðir framleiðend- ur til þess að selja þorskflökin allt að 25% undir framleiðsluverði til Bandaríkjanna og segist svo verða að draga yfir 20% af kaupi verkalýðsins af því framleiðslan borgi sig ekki og lofa útflytjend- um að leggja 50% aukreitis á vörur fyrir 90 milljónir króna („báta- gjaldeyri") til þess að vega upp tapið á að selja til Bandaríkjanna. Þegar selt er til landa sósíalismans, svo sem Ungverjalands, græða framleiðendur allt að 12%, en í stað þess að láta sannvirði þeirrar vöru, sem keypt er fyrir fiskinn koma í ljós með því að miða hveitiverðið beggja megin frá við fiskverðið, sem þar er goldið, lætur ríkisstjórnin leggja hið háa fiskverð, sem fæst eystra, til grundvallar, þegar hveitiverðið eystra er reiknað út, en veltir yfir á almenning með kauplækkun og tollum tapinu af fisksöl- unni til U.S.A., en lætur hveitið þaðan reiknast með venjulegu heimsmarkaðsverði frjálsra dollara, hvað Kanadahveitið snertir. Síðan lætur ríkisstjórnin blöð sín rægja hið ungverska hveiti fyrir að það sé þjóðinni dýrt, þegar það er ódýrasta hveitið miðað við gjaldeyri þjóðarinnar, fiskinn. Einokunarstjórn sýnir það einmitt í þessu hvaða aðstöðu hún hefur til að arðræna fólkið og blekkja það um leið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.