Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 46

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 46
46 R É T T U R stjórnin lagði þá fyrir alþingi bauð betri kosti, en áður höfðu verið falir. 1 frumvarpi þessu var jafnréttiskraf- an nær því að vera viðurkennd en nokkurn tíma áður og fjárhagskrafan sömuleiðis. Þessu frumvarpi þótti al- þingi viðurhlutamikið að hafna eða breyta svo mjög, að girt yrði fyrir að það næði samþykki þings og stjórnar Dana. Samkvæmt frumvarpinu var réttarstaða landsins skiigreind þannig: „Island er óaðskiljanlegur hluti Dan- merkurríkis.“ Alþingi breytti því þannig: „ísland er óað- skiljanlegur hluti Danaveldis, með sérstökum landsréttind- um.“ Breytingin, sem er ekki mikil og sýnir það samkomu- lagsvilja þingsins, miðaði að því að landsréttindunum væri borgnara. „Danaveldi” var, eða gat verið víðtækara hugtak en ,,Danmerkurríki“, auk þess sem beint er tekið fram að Island hafi „sérstök landsréttindi". Auk konungs og kon- ungserfða, áttu utanríkismál, hermál, ríkisráðið, þegnrétt- ur, mynt, ríkisskuldir og ríkiseignir og póstgöngur milli landanna að vera sammál, sem Island réði engu um og kostaði engu til. öll önnur mál voru sérmál Islands, sem alþingi og konungur réðu yfir í sameiningu. Hér höfðu báðir aðilar slakað nokkuð til og þótt frumvarpið svo búið færi alllangt frá kröfum Jóns Sigurðssonar og flokks hans, reis enginn gegn því. Allir fundu til þarfarinnar á því að bæta úr stjómarásitandinu, sem stóð öllum framförum fyrir þrifum. Frumvarpið hafði að færa fjárhagsaðskilnað land- anna og sérmálasjálfstjóm, auk þess sem það boðaði enda- lok innlimunarstefnunnar, þ. e. að grundvallarlög Dana giltu á Islandi, því það átti sjálft að vera sérstök íslenzk „gmndvallarlög". Það mun og hafa stuðlað mjög að fram- gangi frumvarpsins, að Hilmar Finsen stiftamtmaður, sem jafnframt var konungsfulltrúi á þinginu, lýsti yfir í nafni konungs, að alþingi hefði samþykktaratkvæði í málinu, þ. e. að frumvarpið yrði ekki gert að lögum, nema alþingi sam- þyktkíti það endanlega. Á þetta atriði lagði Jón Sigurðsson alveg sérstaka áherzlu í umræðunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.