Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 108

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 108
108 RÉTTUR Það er auðséð af því sem nú er greint, að öll vígi efnahagslegs sjálfstæðis vors unga lýðveldis: verzlun landsins, Landsbankinn, fjárhagsráð, hafa verið seld undir erlenda yfirstjórn á undanförn- um fjórum árum og er nú stjórnað í höfuðatriðum erlendis frá með hag annars aðila en íslenzku þjóðarinnar fyrir augum. Þessi valdatæki framleiðslulífsins, sem áttu lögum samkvæmt að hag- nýtast til farsældar og gæfu fyrir almenning, hafa verið svikin í hendur fjárgráðugustu og valdagírugustu auðjöfra heims, — svikin af einokunarhöfðingjum þeim, sem ráða ríkisstjórn íslands, borgaraflokkunum og blöðum þeirra. Sáttmálinn um þetta kalda hemám íslenzks atvinnulífs, Marshallsáttmálinn, var gerður undir fölskum forsendum, til þess að blekkja þjóðina. Bjarni Benedikts- son, utanríkisráðherra, sagði þjóðinni að ísland færi í Marshall- bandalagið til að vera þar „veitandi“, en myndi ekki biðja um neina aðstoð né undirgangast skuldbindingar vegna hennar. 14. okt. 1947 sagði hann í þingræðu: „Því miður er efnahagur margra Evrópuríkja svo slæmur eftir eyðileggingar styrjaldarinnar að þeim er um megn að standa sjálf straum af endurreisnarstarfseminni. Þessvegna er það von þeirra að áætlanir þessar verði grundvöllur þess, að Bandaríkin veiti þeim fjárhagslegan tilstyrk. ísland er hinsvegar ekki í hópi þeirra þjóða, sem hafa beðið um slíka aðstoð og við skulum vona að við berum gæfu til að haga svo málum okkar að við þurfum ekki á henni að halda.“ Undir fölsku yfirskyni flekaði afturhaldið ísland þannig inn undir fjárhagslegt eftirlit ameríska auðvaldsins, hóf hin alræmdu skemmdarverk sín i markaðsmálunum og tók markvíst að eyði- leggja efnahagslegt sjálfstæði íslands. Með Marshallsamningnum 3. júlí 1948, setti ríkisstjómin ekki aðeins f járveitingavald Alþingis undir ægishjálm Bandaríkjastjórnar. Hún skuldbatt sig líka til þess að „koma á eða viðhalda“ því gengi á íslenzkri krónu, sem ameríska auðvaldið áliti „rétt“ (2. gr. c.), veita ameríska auðvaldinu að- stöðu til eftirlits með flestöllum íslenzkum fyrirtækjum ( 7. gr.), veita því rétt til að setja hvaða skilyrði, sem því þóknast um hag- nýtingu mótvirðissjóðs (4. gr.), skuldbinda sig til að afhenda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.