Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 34

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 34
34 RÉTTUR farvegum ánna, hvar nýir skógar skuli vaxa, hvar ný vötn skuli verða, og túrbínur snúast í nýjum orkuverum. Eyðimerkur og steppur, ár og vötn munu lúta vilja mannsins. Hin miklu fallvötn Dnépr, Volga og Amú-Darja munu öll þrjú verða virkjuð samtímis og hin volduga orka þeirra knúin til skapandi starfs fyrir land okkar. Við erum orðnir vanir að reikna með milljónum tonna, rúm- metra, hektara, kílóvatta. Við furðum okkur ekki lengur á háum tölum. En við skulum nema staðar um stund og athuga merkingu þessara tveggja stærða: 25 500 000 hektarar 4 000 000 kílóvatta Þessar tölur tákna það landsvæði, sem verður vökvað og veitt á vatni úr þessum þrem fljótum og samanlagt orkumagn rafmagns- stöðvanna sem byggðar verða við fljótin og hina nýju skurði. Tuttugu og fimm milljónir og fimm hundruð þúsund hektarar lands er stærra en England, Skotland, Wales og Norður-írland samanlangt. Fjórar milljónir kílóvatta jafngildir starfsorku meir en hundrað milljóna verkamanna. Og þessi mikli vélræni starfs- mannaher mun vinna fyrir okkur hvíldarlaust nótt og dag án þess að þreytast. Vatnsorkustöðvarnar við Volgu hjá Kúbíséf og Stalíngrad munu verða hinar stærstu sinnar tegundar í heiminum. Þær munu gera kleift að veita vatni á svæðin milli Volgu og Don, milli Volgu og Úral og Volgu og Terek. Frá Stalíngrad og Kúbíséf munu há- spennulínurnar greinast til Moskvu og til borga meðfram Volgu og til samyrkjubúa héraðsins sem kennt er við svörtu moldina. Orka frá Volgu mun verða notuð til að reka rafmagnslestir, raf- magns kombínur og dráttarvélar og til að dæla olíu úr jörðinni. Volga mun verða dýpkuð enn meir, skip sem sigla frá Astrakan til Moskvu munu fara upp risavaxna skipastiga frá hverju stöðu- vatninu til annars. Svo stórkostlegar verða uppistöðurnar við Kúbíséf og Stalíngrad að skip sem sigla um þar í stormi munu hreppa velting sem á opnu hafi væri. ísbrjótar munu verða notaðir á Volgu vegna þess að á vetrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.