Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 104

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 104
104 RÉTTUR sér. Með ráðstöfununum í marz—apríl 1951 ákvað ríkisstjórnin að hleypa inn í landið ýmiskonar framleiðslu erlendra auðhringa (rafmagnstækja o. fl. o. fl.), sem reynslan sýndi að hægt var að framleiða ódýrar á íslandi, en á sama tíma var íslenzkum verk- smiðjum neitað um nægilegt hráefni, til þess að vinna þessa hluti úr (t. d. Rafha). Þannig var beinlínis verið að minnka vinnu verka- manna, eyða erlendum gjaldeyri og veikja íslenzk fyrirtæki, í þágu hinna erlendu auðhringa. Ríkisstjórnin framkvæmir þannig þá stefnu amerísks auðvalds að stöðva þróun íslenzks iðnaðar, eins og iðnaðar annarra smærri þjóða, og drepa hann ef hægt er. Áður var Marshallstofnun ameríska auðvaldsins búin að sýna fjandskap sinn við þróun íslenzks landbúnaðar með því að neyða gengislækkuninni upp á íslendinga og hindra þannig bændur að mestu í öflun nýrra tækja. Og tilraun gerði hin sama kúgunar- stofnun til að hindra kaup 10 síðustu nýsköpunartogaranna, með því að neita um Marshall-lán fyrir þá, þó sú fjandskapartilraun tækist ekki, af því lán var fengið annarsstaðar. En svo lítilsigldar eru undirlægjur Ameríkana hér, að þær hafa reynt að breiða þagnarblæjuna sem bezt yfir þessa neitun herra sinna. En einkennandi er það fyrir hræsni þá, sem framin er í sam- bandi við „Marshallhjálpina“, að einmitt þegar mest er talað um að „hjálpa“ þjóðunum til að standa á eigin fótum, þá er reynt að hindra að íslendingar afli sér framleiðsutækja og noti þau til fulls, en hinsvegar erum vér píndir til þess að opna landið fyrir vörum, sem amerískir auðhringar vilja losna við fyrir okurverð. 5. Verzlunareinokun undir amerískri yfirstjórn. Verzlunarein- okunin á íslandi hefur á síðustu árum verið sterkasta tæki þeirra höfðingja tuttugustu aldarinnar, sem draga efnahagsvaldið úr höndum þjóðarinnar og nota yfirráð sín yfir verzluninni til auð- söfnunar og einokunarvalda. Hafa þessir innlendu einokunarhöfð- ingjar þá oftast um leið haft náið samstarf við erlenda auðhringa um hlutdeild í arðráninu á íslendingum og notað völd sín hér til til þess að tryggja þessum erlendu auðdrottnum sérréttindi og forgang að íslenzkum útflutningsvörum og mörkuðum Innflutningsverzlunin hefur verið einokuð af ríkustu heildsöl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.