Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 25

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 25
EETTUR 25 til þess að menn tóku að streyma í herina og f lokkinn hrað- ar, en nokkru sinni fyrr. Sjang Kaisék lét beztu heri sína brátit hætta öllum bardögum við Japani og sendi þá til að einangra kommúnistaherina og jafnvel hvað eftir annað til árása á þá. Þrátt fyrir þessi svikræði héldu kommún- istar áfram að viðurkenna forystu stjórnar hans fyrir þjóðfylkingunni. Á frelsuðu svæðunum, sem herir þeirra og skæruliðar vÖrðu gegn Japönum, skipulögðu kommúnistar samtök al- þýðunnar til að ráða bót á aldagömlum órétti kínverska lénsþjóðfélagsins. Bændasamb., með deild í hverju þorpi, gætti þess að framfylgt væri leigulækkun og lækkun vaxta. Kvennasambandið barðist fyrir frelsun kínversku konunn- ar undan hefðbundinni áþján. Eitt af því, sem mönnum mun sízt ljóst utan Kína um orsakir hins glæsilega sigurs kínversku byltingarinnar, er sá mikli þáttur sem frelsun konunnar átti í honum. Frá því sögur hófust hefir kín- verska konan verið svo gersamlega undirokuð, að slíkt hefur óvíða þekkzt annarsstaðar. Hún hefur verið þræll fjölskyldu manns síns og hjónabandið hefur verið bein verzlun milli foreldra brúðar og brúðguma. Með því að kenna konunum að bindast samtökum og verja hver aðra gegn hefðbundnum misþyrmingum og réttleysi, leysti Kommúnistaflokkur Kína úr læðingi það afl, sem næst eftir frelsun sveitaalþýðunnar af klafa lénsdrottnanna varð drýgst til að tryggja sigur byltingarinnar. Atvinnu- legur grundvöllur að frelsun konunnar var lagður, er kommúnistaflokkurinn tók að endurreisa heimilisiðnað, á svæðum, sem Japanir höfðu skorið úr öllum tengslum við umheiminn, og fengu hrundið þeirri hefð í Norður-Kína, að konur mættu ekki vinna utanhúss. Svo mikill var árang- urinn af því, að konur tóku að vinna þar á ökrum, að frels- uðu svæðin komust næstum klakklaust í gegnum 3ja ára hungursneyð, sem stafaði af þurrki þrjú ár í röð, og olli mannfelli svo milljónum skipti annarsstaðar í Norður-Kína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.