Réttur


Réttur - 01.01.1974, Qupperneq 72

Réttur - 01.01.1974, Qupperneq 72
 Yfirstéttir illa til frelsisbaráttu fallnar. ,,— En, máske menn bíði þess, að hinir svonefndu fyrirliðar þjóð- arinnar, yfirvöldin, gangi á undan og leiði þá til frelsis og farsældar? — Þá megi þér að vísu lengi bíða, bræður góðurl því svo er langt frá að þeir sé líklegir til að gerast oddvitar, að þeir fara varla I flokk yðvarn nema neyðin þrýsti að þeim, það leiðir af stöðu þeirra og hugsunarhætti, um það mætti reynslan hafa sannfært oss nóg- samlega." i „Ávarpi til lslendinga,“ i Nýjum Félagsritum 1849. Undirgefní undir drottna á Suðurnesjum forðum daga [Á Kálfatjarnarþingi 27. júli 1699 var Hólmfastur Guðmundsson húð- strýktur af grimmd eftir kröfu hins illa þokkaða kaupmanns Knud Storms, en kaupmaðurinn danski lét þá, er á þingi voru samþykkja svohljóðandi traustsyfirlýsingu til sin og ósk um að hann mætti þar áfram stunda iðju sína]. „Uppá ofanskrifaða ósk og begering er vort andsvar og opin- ber vitnisburður, að kaupmaður- inn Knud Storm hefur umgengist frómlega og fnðsamlega við sér- hvern mann og sína kauphöndlun haldið í alla máta eftir Kgl. Mts. taksta og forordningum og sér- hvers manns nauðsynjum jafnan góðviljuglega gegnt og tilbærilega hjálpað og fullnægt með góðri kaupmannsvöru i allan máta, svo sem sérhver óskað hefur og sér- hverjum oss er vitanlegt. Hvers vegna vér skylduglega viljum þess- ari hans tilbærilegu begeringu vel og kristilega gegna og gjarnan óska, að fyrr velnefndur kaupmað- ur mætti vel og lengi með lukku og blessan sömu höndlan fram- halda og hljóta (bæði hér á landi og annarsstaðar) guðs náð og gleðileg velfelli til lífs og sálar æ jafnan fyrir Jesum Christum." Konan og sósíalisminn „Fullkomið frelsi konunnar, al- gert jafnrétti hennar og karlmanns- ins er eitt af markmiðum menn- ingarþróunar vorrar og enginn máttur á jörðu vorri megnar að hindra að því marki verði náð. En þetta öðlumst vér aðeins með al- gerri umbyltingu, sem afnemur vald manns yfir manni — og þá einnig vald auðmannsins yfir verkamanninum. Þá fyrst nær mannkynið æðsta þroska sínum. Sú „gullöld", sem mennina hefur dreymt um og þeir þráð árþúsund- um saman, mun að lokum koma. Stéttardrottnunin er þá á enda, en þar með einnig drottnun karl- mannsins yfir konunni." „Framtíðin tilheyrir sósíalisman- um og það þýðir í fyrsta lagi verkamanninum og konunni." August Bebel: „Konan og sósialisminn". (50. útgáfa bókarinnar kom út 1909. Þetta þýtt úr útgáfunni 1922. Þá höfðu komið út 180 þúsund eintök). Þekking verkamanna „Keisarar Þýskalands og Rúss- lands og aðrir stjórnendur stór- veldanna væru ekki hræddir og skylfu ekki eins og smágreinar í stórviðri — fyrir fátækum iðnað- armönnum, daglaunamönnum og öðrum smælingjum — ef þetta væru aðeins lausingjar, sem hlaupið hefðu saman snöggvast til hagnaðar sér í svipinn, en væru siðspilltir menn og menntunarlitlir, tilbúnir að tortryggja og svíkja hvor annan á morgun. Nei. — — En kynslóð, sem vinnur á daginn og ver öllum kvöldum sínum og litlu frístundum til þess að mennta sig, og sínum litlu fátæklingsaurum til menning- ar sér og félagsnauðsynju, og ennfremur elur börn sín upp i því, að vera sjálfum sér og félag- inu trú og réttlát við alla. — Slíka menn óttast æðri stéttir og stjórn- völd rikjanna. Því að þeir vinna i lið með sér alla bestu og rétt- látustu menn þjóðanna, og þeir munu erfa rikið og völdin." Þorsteinn Erlingsson (í erind- inu „Verkamannasamtökin," fluttu 29. des. 1912 I Verka- mannafélaginu Dagsbrún). 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.