Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 11
RITSTJÓRNARGREIM Þann annan júní n.k. eru liöin 50 ár frá því aö Farmanna- og fiskimannasamband íslands var formlega stofnaö og samtök yfirmanna á ís- lenska skipaflotanum héldu fyrsta þing samtak- anna. Aödragandi stofnunar FFSÍ var sýnilega erfiö- ur, því rætt haföi veriö um málefniö af og til frá 1922, þó ekki formlega stofnaö samband yfir- manna fyrr en áriö 1937. Þaö sem kom fram á fyrsta þingi sambandsins og tekin var afstaöa til sem aöalverkefni hins nýstofnaöa sambands voru eftirfarandi málefni. í fyrsta lagi voru Far- manna- og fiskimannasambandinu sett lög sem mörkuöu starfsemi þess og félagsleg samskipti aöildarfélaga, þar segir meöal annars um starf- sviö og markmiö: 2. gr. „Tilgangur sambandsins er aö sameina far- manna- og fiskimannastéttir landsins um þaö aö vinna aö auknu og bættu samstarfi meöal þeirra félaga sem nú eru í því, svo og þeirra félaga er síöar kunna aö ganga í þaö, ennfremur aö vinna að bættum kjörum, atvinnuskilyrðum, menntun farmanna og fiskimanna og auka öryggi sjófar- enda almennt. 3. gr. Sambandiö er óháö öllum stjórnmálaflokkum °g starfar í einu og öllu á ópólitískum grund- velli". Tilgangur FFSÍ er því enn sá sami og var i upp- hafi þó nýir tímar kalli á breyttar áherslur og vinnubrögð. Auk laganna voru teknir til umræöu eftirfar- andi málaflokkar, sem þingiö ályktaöi að unniö skyldi aö. Oryggismál sjómanna. Þörf fyrir nýjan sjómannaskóla. Laun yfirmanna á fiskiflotanum. Utgáfa blaös eöa tímarits samtakanna. Endurbætur á Síldarverksmiöjum ríkisins. Viðhald skipa og viögeröir á þeim innanlands. Tolla- og skattamál útvegs- og sjómanna. Lög um atvinnu viö siglingarog tryggingamál. A upptalningunni má sjá aö engum málanna er lokiö, þau eru enn þann dag í dag til umræöu. Til gamans og fróöleiks er rétt aö líta aöeins á stööu þessara málaflokka, sem voru aöalefni 1. bings FFSÍ og eru enn viðfangsefni á þessu ári °9 veröa þaö vafalaust í framtíöinni á þeim hreyt'mgatímum sem viö lifum. Oryggismál sjómanna, er sá málaflokkur sem aHtaf hefur veriö til umfjöllunar og aö veriö unniö a vegum FFSÍ. í öryggismálum hefur veriö unniö mikiö síöast liöin ár. Alþingi íslendinga skipaði sérstaka öryggismálanefnd sjómanna sem vann mjög gott starf og tillögur nefndarinnar hafa ver- iö aö koma til framkvæmda hver af annarri og þeim veriö vel tekiö af ráöuneyti samgöngumála. Lagt var til af Matthíasi Bjarnasyni samgöngu- ráðherra aö 10 milljónum króna yröi variö til námskeiöahalds fyrir sjómenn í öryggismálum. Til þessa verkefnis fengustáriö 1985 5,5 miljón- ir af fjárlögum og 8 miljónir kr. 1987. Samtök sjómanna og útvegsmanna þeittu sér fyrir því aö viö uppstokkun sjóöakerfis sjávarút- vegsins voriö 1986 yröi variö 12 miljónum kr. til öryggismála sjómanna. Stærstum hluta þeirrar upphæöar eöa 8 miljónum var variö til Slysa- varnaskóla sjómanna, sem Slysavarnafélagiö hefur séö um aö halda úti til öryggisfræöslu og þjálfunar sjómanna í meöferö öryggisbúnaöar á skipum og viöbrögöum á neyöarstund. Slysa- varnafélagsmenn hafa sýnt þessari þjálfun mik- inn áhuga og um þessar mundir er Sæþjörg aö komast í þaö gott lag aö sigla megi skipinu milli hafna til þjálfunar sjómanna úti um land. Nú hafa útgeröir fiski- og farskipa ákveöiö að kaupa björgunarbúninga í skip sín. Þar er enn eittöryggismáliö aö komastí framkvæmd. Siglingamálastofnun hefur einnig veriö mjög virk í ýmsum málum er lúta að öryggi skipa síö- ustu ár og Landhelgisgæslan sýnir þessum mál- um mjög aukinn áhuga. Ný þyrla hefur veriö keypt og sannað gildi sitt viö erfiðar aöstæöur og hvaö vel þjálfaðir björgunarmenn á slíkum tækjum geta gert. En alltaf má gera betur og þess vegna veröa öryggismálin framtíöarverkefni meö sínum fjöl- breyttu möguleikum og nýrri tækni. Öllum þeim sem sýnt hafa öryggismálum sjómanna áhuga og tekið undir tillögur FFSÍ til aukins öryggis sæfarenda færir FFSI bestu þakkir. Skólamálin og menntun yfirmanna eru og veröa alltaf til umræöu. Á þessu ári er mikiö rætt um sameiginlegan sjávarútvegsskóla og er ekk- ert nema gott um þá hugmynd aö segja. Samtök yfirmanna munu hinsvegar alltaf hafa uppi ákveönar hugmyndir um hvaö námiö veröur aö gefa þeim sem til starfanna menntast. Vissulega getur grunnfræöslan veriö sameiginleg þó sérsviöin kalli á aöskiljanlegt sérnám þegar lengra kemur á námsbrautum sameiginlegs sjávarútvegsskóla. Hér er því enn eitt eilíföar- máliö á feröinni, sem mótast af kröfum tímans. Lög um atvinnu viö siglingar voru síöast end- urskoöuö áriö 1984 og hafa margoft veriö yfir- farin og endurskoöuö á þeim 50 árum sem liöin eru frá stofnun FFSÍ og þannig mun sjálfsagt veröa í framtíöinni. Þær undanþágur sem oft Guðjón A. Kristjánsson forseti FFSÍ Fyrstu sporin marka framtíð VÍKINGUR 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.