Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 12
Tolla- og skattamál útvegs- ins og sjómanna voru til umræöu á fyrsta þingi. Bæöi málin hafa veriö til umfjöllunar nú og skattamálin eru í brennidepli um þessar mundir. 12 VÍKINGUR Fyrstu sporin... hafa verið gefnar frá þessum lögum og við höf- um í gegnum árin nefnt „óþolandi undanþágu- fargan" hafa líka verið viðvarandi á starfstíma FFSÍ. Við endurskoðun atvinnuréttindalaga yfir- manna árið 1984 vartekið sérstaklega á undan- þágumálunum og gilda nú um undanþáguveit- ingar ákveðnar reglur. Sérstök nefnd sér um allar undanþáguveitingar. Þau mál eru nú í góðum farvegi og undanþágum fækkar ár frá ári. Ef okkur tekst að vinna svo markvisst að þessum málum sem verið hefur undanfarið þá mun und- anþágum enn fækka í famtíðinni og vonandi verða störf til sjós það eftirsótt að framboð af menntuðum yfirmönnum fullnægi eftirspurn. Séu kjörin mun betri til sjós en í landi mun það verða, annars ekki. Eöli starfsins, áhætta, erfiði og fjarvistir valda því að menn fara ekki til sjós nema til verulegs launalegs ávinnings umfram landvinnu. Útgáfa þlaðs eða tímarits sem yrði málgagn samtakanna og vetvangur skoðanaskipta var eitt af þeim málum sem hið nýstofnaða samband taldi ástæðu til að ýta úr vör. Sú útgáfa hófst tveimur árum eftir stofnun samtakanna og lögðu vélstjórar þá niður útgáfu síns sérrits og sama gerðu loftskeytamenn. Sjómannablaóið Víkingur hefur síöan komið út óslitið og verið rekið meó miklum blóma síðustu ár. Núverandi ritstjóri er Sigurjón Valdimarsson og kunna samtökin hon- um bestu þakkir fyrir mjög dugmikil og góð störf við blaóið. Áslaug Nilsen hefur séö um auglýs- ingar í Víkinginn og farist það einkar vel út hendi. Víkingurinn þarf ekki frekari umfjöllun við hér. Þiö haldiö á blaöinu og látum verkin tala, þaö mælirmeö sérsjálft. í upphafi ályktaði fyrsta þingiðum að gerðar skildu endurbætur á Síldarverksmiöjum rikisins. FFSÍ og SÍ eiga nú beina aöild aö stjórn Síldar- verksmiöja rikisins. Helgi Laxdal varaforseti FFSÍ og formaöur Vélstjórafélagsins er nú aðal- maður samtakanna í stjórninni og framkvæmda- stjóri FFSÍ er hans varamaður. Á þessu ári er ekki minni þörf fyrir endurbætur á Sildarverk- smiöjum ríkisins en voru er samtökin voru stofn- uð. Sama á auövitað við í mörgum öörum fiskiðn- aöarfyrirtækjum landsins og þannig mun það vafalítið verða. Hér var því nefnt enn eitt viðvar- andi máliö, sem unnið er aö. Viðhald skipa og viðgerðir á þeim innanlands. Málefni 1937 og mjög á dagskrá 1987. Það verður ekki sagt að málin hafi farið frá okkur i rás tímans. Nýlega var haldin heilsdags ráö- stefna um skipabyggingar og viðhald skipaflot- ans. Á þeirri ráðstefnu snerust umræöur einkum um hvernig mætti tryggja að viðhaldsverkefni færu ekki úr landi til erlendra skipasmíöastööva. Ég held aö sú umræöa heföi eins getaö átt sér staö 50 árum fyrr, lítiö breitt að öðru leyti en því hvaö tækni og verkkunnáttu hefur fleygt fram í tímans rás. Tolla- og skattamál útvegsins og sjómanna voru til umræðu á fyrsta þingi. Bæöi málin hafa verið til umfjöllunar nú og skattamálin eru í brennidepli um þessar mundir, þegar verið er að taka upp staðgreiðslukerfi skatta. Þar er um mál að ræða sem FFSÍ hefur eindregið óskað eftir aö yrði tekið upp hér á landi. Ég tel hiklaust að staðgreiðslukerfi skatta sé eitt af þeim málum sem muni koma sjómönnum mjög til góða. Engin stétt hefur eins misjafnar tekjur milli ára og sjó- menn. Einkum á þetta viö um fiskimenn á afla- hlut sem hvað eftir annað hafa orðiö að una því aó tekjur þeirra lækkuðu verulega í slæmum aflaárum. ga í slæmum aflaárum. Hins vegar er þaö hlutverk FFSÍ aö sjá til þess aö vægi sjó- mannafrádráttar lækki ekki viö þessa skattkerf- isbreytingu. Þjóöfélagiö hefur í áranna rás viöur kennt sérstööu sjómanna hvaö varöar sameigin- lega þjónustu þess opinbera við þegna sína, aö þar eru þeir í mörgu afskiptir. Eftir því veröur gengiö aö sú viöurkenning veröi áfram virt. Að síðustu var vikió aö tryggingamálum sjó- manna á þinginu 1937. I öllum samningum síö- ustu ára hefur veriö unnið aö bættum slysa-,- dánar- og örorkubótum fyrir sjómenn. Þar hefur ýmislegt áunnist: Örorkubætur hafa veriö auknar og viömiöunum breytt til hagsbóta fyrir þá sem slasast mikiö; Dánarbætur hækkaöar ef hinn látni lætur eftir sig börn eöa maka, sambýlis- mann eöa sambýliskonu. I siöustu samningum náöust inn bætur ef sjómaöur lést af sóttdauöa um borö i skipi sinu. Öll þau mál sem voru á dagskrá fyrsta þings FFSÍ eru þannig enn málefni nútímans og þess utan hafa bæst viö fleiri málaflokkar. Á sínum tima varbarátta fyrir landhelgi okkar eitt stærsta málið. Nú höfum við yfirráð og njótum einir afraksturs fiskimiðanna innan 200 sml. Eftir að við fengum yfirráö og stjórn á öllum okkar fiski- miðum hefur mikil vinna fariö í að taka þátt í stefnmótun við nýtingu landhelginnar og stjórn- un fiskveiöa. FFSÍ á nú menn i hinum ýmsu nefndum og ráðum er að sjávarútvegi lúta. Þar er i flestum tilfellum um beina hagsmunagæslu aó ræða fyrir samtökin, aðildarfélög og félags- menn þeirra. FFSÍ hefur nú starfaö i 50 ár og viö spyrjum : Hvert skal stefna og hvernig skal vinna aö hags- munamálum félagsmanna? Starfiö mun auðvitað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.