Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Síða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Síða 18
18 VÍKINGUR Árnaö heilla Mér er þaö sérstök ánægja að fá tækifæri tii. þess, í tilefni af fimmtíu ára afmæli Farmanna- og fiskimannasambands Islands, aö senda því afmæiiskveöjur og árnaðaróskir á þessum vett- vangi. Ég hefátt þvíláni aö fagna aö eiga alla tíö gott samstarf viö Farmanna- og fiskimannasam- bandiö, og sérstaklega mikiö og náiö í tíö minni sem sjávarútvegsráöherra og nú síöustu fjögur árin sem samgönguráöherra. FFSI hefur veriö starfsamt samband alla tíö. Þaö hefur ekki einungis látiö hagsmunamál fé- lagsmanna sinna til sín taka, heldur og málefni sem varöa þjóöina íheild. Á ég þarm.a. viö land- helgismálin á ýmsum stigum þeirra, endurnýjun fiskiskipaflotans, vita- og hafnamál og síöast en ekki síst öryggismál sjómanna. Aö mörgum þessara málaflokka hefur veriö mikiö og gott samstarf milli samgönguráöuneyt- isins og sambandsins gegnum árin. Þó er óhætt aö fullyröa aö þaö hefur aldrei veriö meira og betra en undanfarin 3—4 ár, enda hefur mikiö veriö unniö aö málefnum sjómanna á þessum tíma af hálfu ráöuneytisins og Alþingis, eins og ég mun rekja ístuttu máli hér á eftir. í marsmánuöi 1984 skipaöi ég nefnd níu al- þingismanna til aö gera tillögur um öryggismál sjómanna. Nefndin hófst strax handa viö starf sitt og fyrstu tillögur hennar bárust samgöngu- ráöuneytinu í október 1984, en lokaskýrslu nefndarinnar varskilaö s.l. haust. í tillögum nefndarinnar kennir margra grasa, en óhætt er aö segja aö meirihluti þeirra hefur þegar veriö framkvæmdur. Mikiö þaráttumál FFSÍ var bætt fyrirkomulag undanþáguveitinga og veruleg takmörkun þeirra. Þessi málaflokkur hefur nú veriö endur- skipulagöur frá grunni, m.a. meö nýjum lögum um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslensk- um skipum og lögum um atvinnuréttindi vél- stjóra, vélfræöinga og vélavaröa á íslenskum skipum. Jafnframt hefur framkvæmd lögskrán- ingar veriö tekin til endurskoðunar og ný lög um þaö efni voru afgreidd frá Alþingi nú í vor. Ný sjómannalög voru afgreidd frá Alþingi í júní 1985, svo og ný silgingalög, en lítilleg þreyting var gerö á þeim aftur á s.l. ári. í kjölfar siglinga- laganna hefur nú veriö komiö á fót nýrri rann- skóknarnefnd sjóslysa. Lög um Siglingamála- stofnun ríkisins voru endurskoöuö og ný lög um stofnunina samþykkt í apríl 1986. Meö þessum lögum eru settar á stofn umdæmisskrifstofur á fimm stööum utan Reykjavíkur. Einnig eru í lög- unum ákvæöi um siglingamálaráö, sem skipaö Matthías Bjarnason samgönguráöherra er fulltrúum ýmissa hagsmunaaðila, þ.á.m. full- trúa frá Farmanna- og fiskimannasambandinu. Siglingamálaráöiö hefur þegar tekiö til starfa, en því er einkum ætlaö aö vera ráögefandi aöili fyrir samgönguráöherra og siglingamálastjóra. Ráöiö er jafnframt vettvangur, þar sem hags- munaaöilar geta komiö beint á framfæri viö sam- gönguráöuneytiö og Siglingamálastofnun at- hugasemdum sínum um siglingamál og tillögu um bætta skipan þeirra mála. í árslok 1985 tóku gildi ný lög um skráningu skipa og lög um eftirlit með skipum hafa veriö endurskoöuö og lagöi ég framvarp um þaö efni fyrirAlþingi nú á þessu ári. Frá ársbyrjun 1986 hefur veriö í gangi átak í öryggisfræöslu sjómanna, sem m.a. er fjár- magnaö meö fjárveitingum á fjárlögum. Slysa- varnarfélagi íslands hefur veriö falin framkvæmd þessarar fræöslu, en stefnt er aö þvi aö þjóöa öllum starfandi sjómönnum aö sækja slík nám- skeiö á næstu 2 — 3 árum. Aö ýmsum öörum öryggismálum sjómanna hefur veriö unniö, þótt ég hafi ekki þessa upp- talningu lengri. Ég hef fjallaö hér fyrst og fremst um þau mál sjómannastéttarinnar sem fariö hafa um mínar hendur undanfarin fjögur ár. En starfsvettvangur Farmanna- og fiskimannasambandsins er aö sjálfsögöu miklu víðtækari en hvaö snertir þessi mál. Það er mat mitt að á þeim sviöum sem sam- bandiö hefur lagt áherslu á til hagsbóta umbjóö- endum sínum hafi vel til tekist og til sóma fyrir sambandiö. Ég viö Ijúka þessum oröum meö þeirri ósk til Farmanna- og fiskimannasambands íslands aö þaö megi ævinlega halda vöku sinni og standa vörö um hagsmuni félaga sinna eins og þaö hefur jafnan gert.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.