Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Qupperneq 18
18 VÍKINGUR
Árnaö heilla
Mér er þaö sérstök ánægja að fá tækifæri tii.
þess, í tilefni af fimmtíu ára afmæli Farmanna-
og fiskimannasambands Islands, aö senda því
afmæiiskveöjur og árnaðaróskir á þessum vett-
vangi.
Ég hefátt þvíláni aö fagna aö eiga alla tíö gott
samstarf viö Farmanna- og fiskimannasam-
bandiö, og sérstaklega mikiö og náiö í tíö minni
sem sjávarútvegsráöherra og nú síöustu fjögur
árin sem samgönguráöherra.
FFSI hefur veriö starfsamt samband alla tíö.
Þaö hefur ekki einungis látiö hagsmunamál fé-
lagsmanna sinna til sín taka, heldur og málefni
sem varöa þjóöina íheild. Á ég þarm.a. viö land-
helgismálin á ýmsum stigum þeirra, endurnýjun
fiskiskipaflotans, vita- og hafnamál og síöast en
ekki síst öryggismál sjómanna.
Aö mörgum þessara málaflokka hefur veriö
mikiö og gott samstarf milli samgönguráöuneyt-
isins og sambandsins gegnum árin. Þó er óhætt
aö fullyröa aö þaö hefur aldrei veriö meira og
betra en undanfarin 3—4 ár, enda hefur mikiö
veriö unniö aö málefnum sjómanna á þessum
tíma af hálfu ráöuneytisins og Alþingis, eins og
ég mun rekja ístuttu máli hér á eftir.
í marsmánuöi 1984 skipaöi ég nefnd níu al-
þingismanna til aö gera tillögur um öryggismál
sjómanna. Nefndin hófst strax handa viö starf
sitt og fyrstu tillögur hennar bárust samgöngu-
ráöuneytinu í október 1984, en lokaskýrslu
nefndarinnar varskilaö s.l. haust.
í tillögum nefndarinnar kennir margra grasa,
en óhætt er aö segja aö meirihluti þeirra hefur
þegar veriö framkvæmdur.
Mikiö þaráttumál FFSÍ var bætt fyrirkomulag
undanþáguveitinga og veruleg takmörkun
þeirra. Þessi málaflokkur hefur nú veriö endur-
skipulagöur frá grunni, m.a. meö nýjum lögum
um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslensk-
um skipum og lögum um atvinnuréttindi vél-
stjóra, vélfræöinga og vélavaröa á íslenskum
skipum. Jafnframt hefur framkvæmd lögskrán-
ingar veriö tekin til endurskoðunar og ný lög um
þaö efni voru afgreidd frá Alþingi nú í vor. Ný
sjómannalög voru afgreidd frá Alþingi í júní
1985, svo og ný silgingalög, en lítilleg þreyting
var gerö á þeim aftur á s.l. ári. í kjölfar siglinga-
laganna hefur nú veriö komiö á fót nýrri rann-
skóknarnefnd sjóslysa. Lög um Siglingamála-
stofnun ríkisins voru endurskoöuö og ný lög um
stofnunina samþykkt í apríl 1986. Meö þessum
lögum eru settar á stofn umdæmisskrifstofur á
fimm stööum utan Reykjavíkur. Einnig eru í lög-
unum ákvæöi um siglingamálaráö, sem skipaö
Matthías Bjarnason
samgönguráöherra
er fulltrúum ýmissa hagsmunaaðila, þ.á.m. full-
trúa frá Farmanna- og fiskimannasambandinu.
Siglingamálaráöiö hefur þegar tekiö til starfa,
en því er einkum ætlaö aö vera ráögefandi aöili
fyrir samgönguráöherra og siglingamálastjóra.
Ráöiö er jafnframt vettvangur, þar sem hags-
munaaöilar geta komiö beint á framfæri viö sam-
gönguráöuneytiö og Siglingamálastofnun at-
hugasemdum sínum um siglingamál og tillögu
um bætta skipan þeirra mála. í árslok 1985 tóku
gildi ný lög um skráningu skipa og lög um eftirlit
með skipum hafa veriö endurskoöuö og lagöi ég
framvarp um þaö efni fyrirAlþingi nú á þessu ári.
Frá ársbyrjun 1986 hefur veriö í gangi átak í
öryggisfræöslu sjómanna, sem m.a. er fjár-
magnaö meö fjárveitingum á fjárlögum. Slysa-
varnarfélagi íslands hefur veriö falin framkvæmd
þessarar fræöslu, en stefnt er aö þvi aö þjóöa
öllum starfandi sjómönnum aö sækja slík nám-
skeiö á næstu 2 — 3 árum.
Aö ýmsum öörum öryggismálum sjómanna
hefur veriö unniö, þótt ég hafi ekki þessa upp-
talningu lengri.
Ég hef fjallaö hér fyrst og fremst um þau mál
sjómannastéttarinnar sem fariö hafa um mínar
hendur undanfarin fjögur ár. En starfsvettvangur
Farmanna- og fiskimannasambandsins er aö
sjálfsögöu miklu víðtækari en hvaö snertir þessi
mál. Það er mat mitt að á þeim sviöum sem sam-
bandiö hefur lagt áherslu á til hagsbóta umbjóö-
endum sínum hafi vel til tekist og til sóma fyrir
sambandiö.
Ég viö Ijúka þessum oröum meö þeirri ósk til
Farmanna- og fiskimannasambands íslands aö
þaö megi ævinlega halda vöku sinni og standa
vörö um hagsmuni félaga sinna eins og þaö
hefur jafnan gert.