Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 52
Árnaö heilla 52 VÍKINGUR Kveöja til FFSÍ á 50ára afmæli. Á hálfrar aldar afmæli Farmanna- og fiski- mannasambands íslands eru því sendar bestu heilla- og árnaöaróskir frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Farmanna- og fiskimannasamband- iö hefur frá stofnun ekkert látiö sér óviökomandi sem snertir hag og heill íslenskra sjómanna. Hér má nefna mál eins og Dvatarheimiti aldraöra sjó- manna, stofnun sérstaks blaös til aö berjast fyrir og ná fram málefnum sjómanna. Þetta varö aö veruleika meö útgáfu Sjómannablaösins Víkings í júni áriö 1939, en ella tiö síöan hefur Víkingur- inn veriö vettvangur félagsmálaumræðu og hverskonar hugöarefni íslenskra sjómanna. Auövitaö hafa kaup og kjör sjómanna og fé- laga í stéttarfélögum sambandsins veriö eitt aöalverkefni FFSÍ en á síöum Víkingsins í júní á fyrstu árum blaösins meöan sjómannaskólarnir bjuggu viö þröngan húsakost geröi FFSÍ margar og merkar ályktanir um skólamál sjómanna og baröist fyrir því aö reistur yröi veglegur sjó- mannaskóli, þar sem allar greinar sjómanns- starfa á íslenskum skipum yröu til húsa, stýri- mannaskóli, vélskóli, radjóskóli og matreiöslu- skóli, eins og lesa má í Víkingnum á þessum tíma. Þá eru geröar ályktanir sem enn eru í fullu gildi, t.d. þess efnis, aö kennslubækur í Sjó- mannaskóla íslands veröi allar á íslensku. Ég get ekki látiö hjá líöa aö taka orörétt upp eina af samþykktum FFSÍ frá þessu þingi sambandsins, sem birtist í 5. tölublaði Vikingsins 10. árgangi í maí áriö 1948. Þar segir í ályktun um skólamál til Emils Jónssonar þáverandi siglingamálaráö- herra: „Umhverfi Sjómannaskóla íslands og stærö lóöarinnar sé nú þegar ákveöiö og skipu- lagt. Austurhluti lóöarinnar veröi eigi skertur meir en nú hefur veriö gjört, þar eö slíkt veröur aö teljast til lýta. Farmanna- og fiskimannasam- band íslands lítur svo á, aö frekari dráttur á því aö ganga endanlega frá þessari menningar- stofnun íslensku sjómannastéttarinnar sé illþol- andi og beinlínis til tjóns fyriralla aöila“. Þetta er eitt af þeim málum sem 40 árum síðar veröur enn aö berjast fyrir. Því miöur taka borgaryfirvöld ekki tillit til fram- tíöarþarfa Sjómannaskólans og er stööugt gengiö á áöur gefna lóö til skólans, en reyndar óþinglýsta. Mikiö lífshagsmunamál allrar þjóöarinnar eins og útfærsla landhelginnar var alltaf eitt af helstu baráttumálum FFSI uns fullur sigur vannst meö 200 sjómílna landhelgi, en gæsla landhelginnar er eitt af þeim málum sem er og veröur eilíft sjálfstæöismál íslensku þjóðarinnar sem á allt sitt undir siglingum og fiskveiöum. Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri Stýrimannaskólans Merkar ályktanir og tillögur hafa einnig komiö frá FFSÍ í sambandi viö hafnarmál, öryggismál sjómanna og varöveislu fiskistofna. Ég leyfi mér aö álíta aö stofnun Sjómanna- blaösins Víkings og rekstur blaösins sé eitt mik- ilvægasta framlag FFSÍ til sjómannastéttarinnar. þar má lesa sögu Farmanna- og fiskimannasam- bands Islands og íslenskra sjómanna bæöi frá fyrri tímum og s.l. hálfa öld, frásagnir, sem end- urspegla líf sjómanna, störf þeirra, gleöi og sorgir, áhuga- og þaráttumál. Allt þetta getur aö líta á síöum Víkingsins í máli og myndum. Þaö væri mikil saga, hluti íslandssögunnar, sem heföi fariö forgöröum, ef FFSÍ heföi ekki haft þá fyrirhyggju aö ýta úr vör þlaöaútgáfu sem fjallar fyrst og fremst um mál sjómanna á öld, sem telst viöburða ríkasti tími í sögu þjóöar- innar frá upphafi íslandsbyggöar. Ég legg því til aö Farmanna- og fiskimanna- sambandiö minnist 50 ára afmælisins meö því aö láta gera skrá yfir allt efni Víkingsins þar sem lesa má sögu sambandsins í 50 ár, og veröi efn- isskrá tilbúin á hálfrar aldar afmæli blaösins sem veröur eftir tvö ár. Víkingurinn, málgagn FFSÍ, verðskuldar slíkt verk. Farmanna- og fiskimannasambandi íslands er óskaö heilla á merkum tímamótum. FFSÍ hefur hér eftir sem hingaö til lykilhlutverki aö gegna í málefnum íslenskra sjómanna. Stýrimannaskól- inn í Reykjavík sendir Farmanna- og fiskimanna- sambandi íslands og öllum sem eru í framvarða sveit FFSÍ hlýjar kveöjur. Þakkaöur er mikil- vægur stuöningur viö skólann á liönum ára- tugum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.