Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 66
Gísli Skarphéöinsson formaöur Bylgjunnar 66 VÍKINGUR Frá forystunní Þegar ég settist niöur til aö festa á blað eitthvað um baráttumál samtaka okkar, hélt ég að það yrði á einhvern hátt tengt nýafstöðnum samningsmálum eða kjaramálum almennt. Sú varð þó ekki raunin á. Öryggis- og björg- unarmál þokuðu öllu öðru til hliöar. Ekki vegna þess að kjaramál okkar séu endanlega í höfn, og þar vanti aðeins punktinn aftan við. Þar munu i framtiðinni sem hingað til vinnast áfangasigrar. Öryggismálin eru annars eðlis, þar er ekki samið um málin, frá ári til árs. Nei, þar er barist um lif eða dauða. Hvers vegna þau eru mér svo ofarlega i huga einmitt núna er vegna þeirra skipskaöa og slysfara sem orðið hafa nú í vetur, og þeirrar umræðu sem farið hefur fram þeirra vegna. I mörg ár hefur athygli þeirra stofnana sem sjá um öryggismál fyrir sjófarendur.Siglinga- málastofnunar, S.V.F.’l o.fl. aðallega beinst aö skipunum sjálfum og búnaði þeirra. í dag er flotinn þvi almennt vel útbúinn öryggistækjum af ýmsum gerðum. Fullyröa má að þar stönd- um viö fremstir meöal þjóða. Að hluta má þakka það framtakssemi ýmissa útvegs- manna, brennandi áhuga forystumanna í S.V.F.I., samtökum sjómanna o.fl.. Ef við snúum okkur næst að þeim þætti öryggismála er snýr að leit og björgun er S.V.F.Í. þar fremst. Björgunarsveitir þess eru dreifðar um land allt, flestar vel útþúnar til að sinna sinu hlutverki og hafa sýnt það i verki gengum árin. Þegar kemur að þætti stjórnvalda í þessum málum kemur annaö upp á teningnum. Þar ræður feröinni, að mér finnst, afskapleg niska og afturhaldssemi. Dæmi: Landhelgisgæslan er rekin á hægagangi. Menn viröast hafa týnt áttum um hvert hlutverk hennar á að vera í framtiðinni og margir ágætis menn er þar vinna sitja og þiða dagskipana. Fjármagn til tækja- kaupa og viðhalds er af skornum skammti og hafa einmitt nýskeð komið í dagsljósið slík mál. þarna þyrfti að bregðast snöfurmannlega við og efla Gæsluna á allan hátt, kaupa þarf aðra þyrlu, stærri en þá sem fyrir er, og stað- setja þær á tveim stööum á landinu. Þyrlan er ómetanlegt þjörgunartæki, það hafa þeir menn sannað sem henni stjórna, svo ekki verði um villst. Sjómælingar Íslands eru næst á listanum. Eins og þær eru úr garöi geröar í dag mætti aö ósekju leggja hana niöur. Hvaða fyrirtæki sem rekur Ijósritunarþjónustu gæti tekið við hlut- verkinu. Þar fer i raun ekkert annað fram en að endurprenta gömlu Herforingjaráðskortin með litum og einstöku lóranlinum á. Leiðsögubók fyrir sjófarendur hefur legið hjá þeim í handriti árum saman en ekki fengist prentuð vegna auraleysis. Hún var gefin út, siðast skömmu eftir strið og hefur verið ófáanleg árum saman. Samkvæmt reglugerö ber islenskum skipum að hafa hana meö öðrum öryggisbúnaði. Nei, rikisvaldið bruðlar ekki með peninga þegar öryggismál sjómanna eiga i hlut. Nokkuð hefur i fjölmiðlum undanfarið verið fjallað um yfir- stjórn björgunarmála. Það hefur verið nokkuð á reiki hver ætti þvi hlutverki að gegna. Það hlýtur að vera krafa okkar sem sjó stunda að tekin verði af öll tvímæli þar að lútandi. Ekki sist ef litiö er til þeirrar þróunar sem er aö verða í endurnýjun fiskiskipa á siðustu timum. Þar stefnir allt i að útgerð á áttæringum og þaðan af minni förum veröi það sem blifur i framtiöinni. Ekki er það samt svo gott að þessir nýju bátar (9,99 lestir aö stærð) séu með Engeyjarlaginu eða þannig. Þeir sýnast hannaöir af fuglafræðingi sem hefur að sér- grein hálfkafara af andaætt. Stjórnvöld viröast ekki skorta peninga né pappir þegar þau þurfa að unga út reglugeröum um boð og bönn er snúa að atvinnu okkar sjómanna. Mér fyndist það vegleg afmælisgjöf til okkar samtaka ef tekið yrði myndarlega á þessum málum sem ég hef drepið á hér að framan. Ég tala ekki um ef þeir lóguðu nokkrum reglugerðum um end- urnýjun fiskiskipa og fiskveiðistjórnun í leið- inni. Að endingu vil ég fyrir hönd Bylgjunnar senda Farmanna- og fiskimannasambandinu bestu árnaðaróskir í tilefni afmælisins. Megi það vaxa og dafna til að verða sem best i stakk búið til að takast á við vandamál fram- tiðarinnar. Ísafirði 22. mars 1987, Gisli Skarphéðinsson. J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.