Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 120

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 120
Við vorum í Þorskastríöinu varð Guðmundur að þjóð- hetju og ungar stúlkur skreyttu boli sína meö mynd af honum og skærunum góðu. „Aö mínum dómi er sameining FFSÍ og Sjómanna- sambandsins forsenda fyrir sterkum samtökum sjómanna. Þetta er sjáifsagt og nauösyniegt". 120 VÍKINGUR Stolist inn í stórpólitík „Þessu var vel tekið á FFSÍ þinginu og menn voru þessari afstööu sammála. Sama var hinsvegar ekki um alla á Al- þingi íslendinga. Þar stóð þingmaður uþp og gagnrýndi mig harðlega fyrir hugmynd- ina. Aðrir tóku upp hanskann fyrir mig og málstaðinn á þeim vettvangi og ég held að þessi þingmaöur hafi haft heldur litinn sóma af þessu máli. En þaö voru sennilega fleiri en þessi eini þingmaöur sem fannst aö ég hefði gerst of djarfmæltur, hefði farið inn á stórpólitikst mál sem stjórnmálamanna einna væri aö tala um. Ég var þessu ósammála og svo var um flesta sem létu sig þessi mál skipta, enda var tillagan um stjórnmálaslit, ef til yfirgangs breska flotans kæmi, sam- þykkt einróma á þingi FFSÍ. Þaö fór líka svo aö stjórn- málasambandi við Breta var slitiö þósiöar yrði“. Ég spurði Guðmund Kjærnested hvort menn heföu skipst eftir stjórnmál- skoðunum í landhelgismál- inu. Hann sagði: „Meðal sjó- manna var einhugur um málið hvar i flokki sem menn stóðu. Það sama var ekki hægt að segja um alla landsmenn, þvi miður. Siöar þegar átökin hörðnuöu varð viðhorfið ann- að, þá stóö þjóðin saman sem einn maöur“. Sameining allra sjómanna Við ræddum hálfrar aldar starf Farmanna- og fiski- mannasambandsins og hver áhrif þess hefðu verið. Guö- mundur sagðist álita að FFSÍ hefði sameinað sjómanna- stéttina og þannig orðiö til mikils gagns. Margar og smáar einingar væru ekki liklegar til þess að koma mál- um fram. Með stofnun sam- bandsins hefðu sjómenn öðl- ast mikilvægan vettvang sem eftir var tekið. Það eitt út af fyrir sig væri ómetanlegt. — En hver er framtið Far- manna- og fiskimannasam- bands íslands? Hvert ber að stefna næstu áratugina? „Að mínum dómi er sam- eining FFSÍ og Sjómanna- sambandsins forsenda fyrir sterkum samtökum sjó- manna. Þetta er sjálfsagt og nauðsynlegt. Menn i báðum þessum samböndum eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta. Ég hreyfði þessari hug- mynd á sinum tima. Talaði m.a. um þetta við Jón Sig- urðsson, forseta Sjómanna- sambands Islands. Og fiskvinnslufólkiö líka En eins sjálfsögð og sam- eining þessara tveggja sam- banda er þá er ekki siður nauðsynlegt að sjómenn komi til liðs viö fiskvinnslu- fólk í landi, taki fiskvinnslu- fólk inn í sinar raðir og berjist fyrir mannsæmandi kjörum þvi til handa. Sjómenn og fiskvinnslufólk eru greinar á sama meiði. sjómenn veiöa fiskinn en fiskvinnslufólkið gerir siöan úr honum þá úr- vals söluvöru sem hann er. Fiskvinnslan er orðin háþró- aður iönaður. Aö baki starfs við fiskvinnslu liggur margra ára reynsla og nám. Þessir tveir hóþar, sjómenn og fisk- verkunarfólk i landi, verða því aö sameinast i sterku sam- bandi. Fiskverkunarfólk hefir alla tíö verið láglaunahópur sem verkalýðsfélögin hafa litið sinnt. Með sameiningu við samtök sjómanna er fyrst möguleiki að breyta þessu. Láglaunastefnan verður að taka enda Menn skulu minnast þess að svipað fyrirkomulag hefir tiðkast um áraraðir í sam- bandi við bátaútgerð, þar sem hlutaráðnir landmenn njóta sömu hlunninda og þeir sem á sjónum vinna. Til þess að við íslendingar verðum áfram forustuþjóð i fiskveið- um og fiskverkun hverskonar þarf róttæka breytingu. Sjó- menn og fiskverkunarfólk þarf að komast á sama bát hvað varðar afkomu og laun. Sú láglaunastefna sem nú er rekin gagnvart þessu fólki, sem er annar hópur þeirra tveggja, sem skapar aöal- gjaldeyristekjur þjóðarinnar, verðurað takaenda. Guðmundur Kjærnested sagöi að lokum: „Ég á enga ósk betri Far- manna- og fiskimannasam- bandi islands til handa á fimmtíu ára afmælinu en að þvi takist að endurnýjast með viðtækari samstöðu allra sjó- manna og þeirra sem við aflann vinna í landi. Ef það tekst er ekki vafi á að vegleg afmælisveisla verður haldin á eitt hundrað ára afmælinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.