Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 146

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 146
Finnbogi Aðalsteinsson formaður Félags bryta Félag bryta Guðmundur Sveinbjörnsson formaöur Verðanda Verðandi 146 VÍKINGUR Fra forystunni I tilefni af 50 ára afmæli FFSI er það ánægju- efni að íhuga það sem áunnist hefur varðandi atvinnuskilyrði og kjarabætur til handa far- mönnum. Allt frá stofnun sambandsins hefur veriö unnið þrotlaust að þessum málum og vist er að sambandið stefnir hærra og sinnir nú einnig öðrum kröfum félagsmanna sinna i samræmi við breytta tima og lagar starfsemi sina að breytingum líðandi stundar og berst nú einnig fyrir félagslegum og menningarlegum þáttum i starfi aðildarfélaga sinna. FFSI hefur á margvíslegan hátt reynt að treysta samband sitt við hin ýmsu félög innan vébanda sinna og verið i forsvari fyrir öll félög- in, jafnt þau stærri sem þau minni, en aöildar- félög munu vera 15 talsins. Öll eiga þessi félög það sameiginlegt aö vera stéttarfélög fag- lærðra manna í hinum ýmsu starfsgreinum. Á siðustu árum hafa ný vandamál steðjað að öll- um þessum félögum þó i mismunandi mæli sé, og eru til komin vegna þeirrar stefnu að fækka í áhöfnum skipa. Innan FFSÍ bitna þessar breytingar haröast á tveim félögum en það eru Félag bryta og Félag loftskeytamanna. Á und- Frá forystunni anförnum 10 árum hefur flestum starfandi meðlimum Félags bryta i farmannastétt verið sagt upp störfum. Félag bryta hefur þó reynt að sporna við þessari þróun til verndunar starfsheitinu bryti en með misjöfnum árangri. Fyrir hönd Félags bryta hefur þó náðst viður- kenning og dágóö festa innan Eimskipafélags Islands, en víða annars staðar eru þessi mál ekki i jafngóðu gengi. Stærsta verkefni Félags bryta er þvi nú að vinna á ný sinn sess og tryggja atvinnuöryggi bryta innan islenska skipaflotans. Mun FFSI að vanda styöja við bak aöildarfélag sinna og forsvarsmenn þess vera málsvarar fyrir bar- áttu Félags bryta gegn þessari óheillaþróun. Skipstjóra og stýrimannafélag var stofnað i Vestmannaeyjum i nóv. 1938. Það var svo ekki fyrr en i janúar 1942 að ákveöiö var aö taka upp nafn örlaganornarinnar Verðandi sem nafn á félaginu. Tilgangurinn með stofnun fé- lagsins var að reisa vita í Þrídröngum og unnu félagsmenn talsvert við það. Alla tið frá stofn- un félagsins hefur verið unniö að öryggismál- um. Má nefna talstöðvar í alla báta og hlustun- arvörslu á lofskeytastöðinni allan sólarhring- inn. Gúmmibátar voru og skyldaðir i allan Eyja- flotann áður en þeir voru viðurkenndir annars- staðar. Kjaramál hafa og ætíö verið i brennidepli. Má nefna að á fyrstu árum þess var komið á föstum róðrartima á linu og frium á sunnu- dögum, sem varö til þess að einn útgeröar- maður flutti frá Eyjum til að geta róið alla daga. Meðal annarra mála eru tryggingar á sjómönn- um, skoðun skipa og eftirlit með búnaöi þeirra, menntun sjómanna, fiskfriðunarmál og. mörg önnur mál sem i dag þykja alveg sjálfsögð. Félagið hefur haft gott samstarf við FFSÍ frá því það gerðist aðili þar að i júní 1943.1 seinni tið hefur verið haft samflot meö öðrum félögum innan FFSI i öllum málum er varða hagsmuni skipstjórnarmanna og störf þeirra. Ekki hafa þó allir félagar í S.S. Verðandi alltaf veriö sáttir við gang mála innan FFSI og er til fundarsamþykkt fyrir úrsögn úr þvi. En Steingrimur Sigurðsson skipstjóri sem þá var formaður sagði af sér formennsku i S.S. Verð- andi fremur en aö fylgja þeirri samþykkt eftir. Það er á hreinu að sama gerði ég ef þessi staða kæmi uppi dag. Ég tel FFSÍ vera á réttri braut og vil óska stjórn þess og starfsmönnum og -konum alls hins besta á þessum tíma- mótum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.