Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1968, Blaðsíða 1

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1968, Blaðsíða 1
Náttúrufr. - 37. árgangur - 3.-4. liefli - 113.—244. síða - Reykjavik, júni 1968 Dr. HERMANN EINARSSON 9. des. 1913 - 25. des. 1966 Um áramótin 1966—1967 barst sú fregn til íslands, að dr. Her- rnann Einarsson, fiskifræðingur, hefði látizt í bílslysi í borginni Aden við Adenflóa. Þessi sorgartíðindi komu eins og reiðarslag yfir vandamenn hans og vini, bæði á íslandi og erlendis. Með Her- manni féll í valinn einn af mikilhæfustu vísindamönnum þessa lands. Hermann Einarsson fæddist í Reykjavík, sonur Einars Hermanns- sonar, yfirprentara, og konu hans Helgu Helgadóttur. Hann varð stúdent úr stærðfræðideild Menntaskólans í Reykjavík vorið 1934. Hermann mun snemma hafa tekið þá ákvörðun að gera sjávar- líffræði, og þá sérstaklega fiskifræði, að ævistarfi sínu. Haustið 1934 hóf hann nám í dýrafræði við Kaupmannahafnarháskóla og lauk þar magisterprófi árið 1941. Næstu árin var hann búsettur í Kaup- mannahöfn og vann að rannsóknum við Marinbiologisk Labora- torium í Charlottenlund Slot. Hlaut hann styrk til rannsókna- starfa sinna frá Rask-Örstedsjóðnum. Niðurstöðurnar urðu efni í doktorsrit, sem hann varði við Kaupmannahafnarháskóla árið 1945. Sama ár fluttist hann heim til íslands og hóf störf sem fiskifræðingur við Fiskideild Atvinnudeildar Háskólans. Fyrstu árin eftir heimkomuna var aðalverksvið hans sjó- og svif- rannsóknir, en síðar svif- og síldarrannsóknir. Á árunum 1956—1958 dvaldist hann í Istanbúl í Tyrklandi sem ráðunautur tyrknesku stjórnarinnar og vann þar að uppbyggingu haf- og fiskirannsókna á vegum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (F. A. O.). Meðal annars framkvæmdi hann merkar rannsóknir á dreifingu og magni ansjósu í Svartahafi og hóf skipulagðar tog- tihaunir í Marmarahafi. Hann fluttist aftur heim til Islands árið 1958 og starfaði áfram að rannsóknum sínurri hér við land á hrygn- ingarstöðvum og göngum síldar og magni og dreifingu fiskseiða. Árið 1960 réðst hann að nýju til Matvæla- og landbúnaðarstofnunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.