Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 80

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 80
188 N ÁTT Ú R U FRÆÐIN G U R I N N fóðurgæði og verkunaraðferðir. 12 árum áður hafði Helgi skrifað grein um sama efni í Búnaðarritið og þá eins og nú að beiðni Búnaðarfélagsins. Seinni greininni fylgdu spurningar til bænda þar sem Helgi reynir að afla vitneskju um, hve víðtæk þörunga- notkun sé á landinu. Þessar spurningar voru einnig prentaðar sér og sendar bændum úti um land. Eitthvað barst af svörum, en Helgi vann aldrei úr þeim, eða birti að minnsta kosti ekkert um þatt. Kannski hafa þau verið of fá til þess. Haustið 1918 skrifaði Helgi grein í Morgunblaðið og hvetur blöð um allt land til að taka hana upp og birta hana. Greinin var áskorun til bænda um að reyna að notfæra sér sæþörunga til fóðurs eltir föngum. Þar sem gras- spretta hafi nú verið léleg, heyjaforði sé víða lítill og útlitið því ískyggilegt, sé sjálfsagt að reyna allt sent hægt sé til að ekki þurfi að minnka bústofninn eða setja á guð og gaddinn. Verði þá að taka á því sem til sé og nota margt, sent ekki sé litið við á góðu árunurn, og eigi það ekki sízt við um hina miklu gnægð þörunga við strendur landsins, sem sjálfsagt sé að notfæra sér eftir megni. Ekki er nrér kunnugt um Itve mikinn árangur þessi uppörlun Helga hefur borið. Eftir þetta birtist lítið á prenti eftir Helga. Þó skrifar hann minningargreinar um þá Stefán Stefánsson, Þorvald Tlioroddsen og Eug. Warming, grein um grasafræðina í Ferðabók Eggerts og Bjarna í Skírni 1920, grein unt korntegundir í Almanak Þjóðvinafélagsins 1921, grein um sykurplöntur í Eimreiðina 1921 og smágreinar um nýjar eða sjaldgæfar plöntutegundir í Skýrslu Náttúrulræðifélags- ins 1917 og 1923. Helga hafði þó verið falið að skrifa um land- gróður íslands í safnritið The Botany of Iceland, sem áður er getið, og margar þeirra rannsóknaferða, sem hann fór um landið eftir að hann fluttist heim, liefur hann fyrst og fremst farið til að afla gagna í þá bók, enda hafði hann til þess styrki bæði frá Carlsberg- sjóðnum danska og úr landssjóði. En að Helga látnum fannst ekkert handrit í fórum hans, eða annað, sem benti til að hann hefði verið kominn nokkuð áleiðis með að vinna úr þeim miklu gögnum, sem hann áreiðanlega var búinn að viða að sér um þessi efni, og verður það að teljast mikill skaði, því enginn sá maður var til sem tekið gæti við þessu starli að Helga látnum. Á því sem sagt er hér að framan er auðsætt, að rannsóknir Helga, og einkum þó ritstörf hans, dragast allver.ulega saman fljótlega el'tir að hann fluttist heim og þó einkum eftir að hann var búinn að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.