Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 56
164 N ÁT T Ú R U F RÆ ÐIN G U R 1N N lilít í öllum aðalatriðum. (Guðm. Kj. 1951, bls. 28—29 og 42—43). Þetta gusthlaup var um 2 knt breitt í tjallshlíðinni og hvergi hólrni upp úr, þó að mishæðótt sé. Á þeirri leið bættist því leysingarvatn úr snjó og jöklum og var við fjallsræturnar orðið að vatnsflóði. I því gervi hélt það áfram út í upptök Ytri-Rangár og ofan eftir henni til sjávar. í framantöldum dæmum hefjast gusthlaupin með einhvers konar sprengingum, sem leggja til loftið í þau. En hrun eða skriðufall getur einnig nægt til að koma af stað gusthlaupi, en verður þá að notast við andrúmsloft, sem hrunmylsnan lirífur með sér í fallinu og þjappar saman. Langalgengust gusthlaup af því tagi eru snjóflóð í frosti og þurrunt lausasnjó. í hárri hlíð geta þau haft afl til að rífa upp stórgrýti úr frosinni jörð og skára geilar í skóga, en þó verið furðu lítil að efnismagni, mest lolt. Ólafur Jónsson nefnir slík snjó- flóð kófhlaup, ágætu nafni. í þeim tilvikum, er fasts efnis gætir minnst í slíku hlaupi eða hluta þess, er Jrað orðið líkara æðisgengn- um stormsvip en skriðu. Slíka svipi, sem oft fylgja — eða öllu heldur fara fyrir — bæði snjóflóðum og öðrum skriðum, kalla Norðmenn einfaldlega gusl. I.oks er þess enn að geta, að hrun úr bergi getur einnig valdið eða að nokkru leyti orðið að gusthlaupi, svo sem varð í Steinsholti. Furðuleg útbreiðsla margra stórskriðna erlendis út yfir flatlendi og jafnvel upp á móti halla hefur verið skýrð svo, að urðinni hafi á fluginu verið haldið uppi af samþjöpþuðu lofti. T. d. Jrykir Jjetta sannað af sjónarvottum og verksummerkjum skriðuhlaups við Elm í Sviss 1881 og við Frank í Kanada 1903. Virðist einsætt, að þessu sé h'kt farið um sumar hinna langdrægustu, fornu stórskriðna hér á landi, og má Jjar sérstaklega til nefna Loðmundarskriður, en einnig Vatnsdalshóla. En Jjað hrun, sem ég hef halt spurnir af og er sambærilegast hruninu í Steinsholti, varð nálægt Cordova í Alaska í jarðskjálftan- um mikla 27. marz 1964. Heimild mín er skýrsla bandaríska jarð- eðlisfræðingsins Ronalds S. Shreve (1966). Úr nafnlausu fjalli (sem síðan var nefnt Shattered Peak) hrundi bergspilda niður á flatan skriðjökul, Sherman Glacier. Hún sundr- aðist í fallinu og myndaði einkennilega jafnþykka, .3—6 m, urðar- breiðu yfir jöklinum. Hrunspildan nam 30 milljónum m3 og fall- hæðin 600 m (hvort tveggja um tvöfalt meira en í Steinsholti). Þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.