Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1968, Blaðsíða 73

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1968, Blaðsíða 73
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 185 a£ sæþörungum bæði til manneldis, beitar og eldiviðar, en eins megi nota þá til vetrarfóðurs og sé sjálfsagt að hyggja að því í graslitlum héruðum. Þá er og lýsing á algengustu þara- og þangtegundum og greiningarlykill til að aðgreina þær eftir. 1907 skrifar liann fræðslu- grein í Búnaðarritið um gróður íslands, þar sem m. a. er f jallað um hvernig landið grói upp og einnig hvernig gróðri hafi verið eytt hér á landi og brýn nauðsyn sé bráðra úrbóta. Sama ár birtir hann einnig í Búnaðarriti grein um nauðsyn þess að koma upp grasgarði í Reykjavík til rannsókna og kennslu. í Skírni kom árið 1906 ritgerð eftir Helga um Gróðrarsögu hraunanna á íslandi. Þar er mjög skemmtilega frá því sagt, hvernig hraunin gróa upp, breytast smám saman úr grjóteyðimörk í kjarri vaxið land. í upphafi þeirrar rit- gerðar segir Helgi: „Gróður er styttra og hagfelldara í máli en gróðrarlag eða gróðrarfar, og er það orð haft hér í sömu merkingu og vegetatio á útlendu máli. Sú þýðing þess er og alvanaleg í mæltu máli. Er því með öllu óþarft að skýra frekar, hvað falið er í orðinu gróður". Helga var það vel ljóst af skarpleika sínum og staðgóðri undirstöðuþekkingu í sínu fagi, að það er grundvallarmismunur á hugtökunum planta og vegetatio og þess vegna nauðsynlegt að ákveðin orð séu notuð um hvort fyrir sig í íslenzku. Þetta virðist þeim ekki vera ljóst, sem á seinni árum hafa komið af stað þeim slæma ruglingi, sem erfitt virðist vera að uppræta, að nota íslenzka orðið gróður í báðum þessum merkingum, sitt á hvað. Frá árinu 1907 birti Helgi annað slagið í Skýrslu Hins íslenzka náttúrufræðifélags fréttir um nýja fundarstaði sjaldgæfra tegunda, sem hann hafði sjálfur fundið eða honum verið sendar. Aðalrann- sóknir Helga fyrstu árin eftir heimkomuna beinast þó að sæþör- ungagróðrinum við strendur landsins. Áður hafði hann skrilað um rannsóknir sínar á sæþörungaflórunni, eins og getið var hér að framan, en síðan farið að vinna að allstóru riti um gróðurinn. Hann hefur þó aldrei liaft tíma til að gefa sig einvörðungu að samningu ritsins þessi ár, því aðrar rannsóknir og ritstörf þeirra vegna, liin 300 blaðsíðna kennslubók og þá ekki sízt kennslan eftir að heim kom, hafa áreiðanlega tekið mikið af tíma hans. í ágúst 1910 hefur hann þó lokið ritgerðinni, sem hann nefnir ()m Algevegetationen ved Islands Kyster, eða um þörungagróðurinn við strendur íslands. Ritgerðina leggur hann l'ram við Hafnarháskóla til doktorsvarnar og var hún strax tekin gild og gefin út 1. september sama ár. Síðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.