Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1968, Blaðsíða 130

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1968, Blaðsíða 130
242 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Þátttakendur voru 81. Fararstjóri var Einar B. Pálsson, en leiðbeinendur þeir Ingimar Óskarsson og Bergþór Jóhannsson. Fjórða fræðsluferðin var farin í Botnsdal sunnudaginn 28. ágúst. Ekið var sem leið liggur um Hvalfiörð og hugað að ýmsum jarðfræðilegum efnum í leiðinni. í Botnsdal var fyrst litið á fornt jökulberg í gijúfri Litlu-Botnsár, en síðan gengið upp með Botnsá að sunnan og gljúfrið og fossinn Glymur skoð- uð. Þá gengið að Hvalvatni og síðan niður með Botnsá að norðan. Auk þess var hugað að gróðri á leiðinni. Veður var milt. Þátttakendur voru 61. Farar- stjóri var Þorleifur Einarsson og leiðbeinendur auk hans Einar B. Pálssson og Bergþór Jóhannsson. I öllum ferðunum naut félagið ágætrar þjónustu Guðmundar Jónassonar, en hann lagði til bíla í ferðirnar. Útgáfustarfsemi Ritstjóraskipti urðu við Náttúrufræðinginn. Með fjórða hefti 35. árgangs lét dr. Sigurður Pétursson af ritstjórn, og hafði hann þá ritstýrt tímaritinu um 10 ára skeið. Við ritstjórn tók Örnólfur Thorlacius, menntaskólakennari. Af tímaritinu kom út tvíhefti, 1.—2. hefti 1966 í desember, og var það 96 síður. Afgreiðslu Náttúrufræðingsins og útsendingu fundarboða annaðist Stefán Stéfánsson, bóksali, svo sem á undanförnum árum. Verðlaun Félagið veitti að venju verðlaun fyrir beztu úrlausn í náttúrufræði á lands- prófi miðskóla. Að þessu sinni hlaut þau Sigurjón Páll Isaksson, nemandi i Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Fjárhagur Menntamálaráðuneytið veitti félaginu 35.000,00 kr. styrk til starfsemi sinnar á árinu, og ber að geta þess með þökkum. Reikningar félagsins og þeirra sjóða, sem eru í vörzlu þess, fara hér á eftir. Reikningur Hins islenzka náttúrufræðifélags, pr.. 31. desember 1966 Gjöld: 1. Félagið: a. Fundakostnaður ...................... kr. 12.239,10 b. Annar kostnaður ..................... - 1.420,75 kr. 13.659,85 2. Útgáfukostnaður Náttúrufræðingsins: a. Til prentunar ...................................... - 24.000,00 3. Vörzlufé í árslok: Gjöf Þ. Kjarval ....................................... - 53.000,77 Sjóður: a. I sjóði ............................................. - 30.179,87 Rr. 120.840,49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.