Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 14
122 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Miklar þakkir kann ég eftirtöldum aðilum fyrir samvinnu og að- stoð við rannsókn á Steinsholtshlaupinu: Eyfellingum og Fljóts- lilíðingum, fleirum en liér verður síðar getið, fyrir margs háttar fræðslu og fyrirgreiðslu; einnig mörgum, sem hafa sent mér gamlar og nýjar ljósmyndir af Steinsholti, en verða hér fæstir nafngreindir; stjórn Surtseyjarfélagsins og þeim Sigurði Þórarinssyni jarðfræð- ingi og Agnari Kofoed-Hansen flugmálastjóra fyrir flugfar til Steinsholts; Ragnari Stefánssyni jarðskjálftafræðingi, fyrir tíma- setningu hlaupsins; Ágúst Böðvarssyni forstöðumanni Landmæl- inga fslands, fyrir að gera ný kort af Steinsholti, og stjórn Minn- ingarsjóðs Eggerts Ólafssonar, l'yrir að kosta teiknun þeirra korta, og síðast en ekki sízt Sigurjóni Rist vatnamælingamanni Orkustofn- unar fyrir mælingu á hlaupfarinu og útreikninga á stærð hlaupsins í Markarfljóti. Staðhættir Vettvangur þeirra náttúruhamfara, er hér verður frá sagt, er hinn mikli dalur, sem skerst austur inn á milli Eyjafjalla að sunn- an og Fljótshlíðar að norðan, en eftir honum rennur Markarfljót um Markarfljótsaura, sem þekja dalgrunninn því sem næst fjalla á milli. Dalurinn er nafnlaus, en við skulum hér kalla hann Markar- fljótsdalinn til að komast hjá skilgreiningu í hvert sinn, sem hans verður getið. Nánar tiltekið urðu upptök þessara viðburða og rnesta jarðraskið í austurhlíð fjallsins Innstahauss í Steinsholti. En Steins- holt er nafn á um 5 km löngum kafla af suðurhlíð Markarfljótsdals- ins, þ. e. norðurhlíð Eyjafjalla. Öll er sú hlíð brött og hrikaleg, og í Steinsholti er hún 800—900 m há y. s. og 650—750 m y. Mark- arl'l jótsaura. En upp af brún Steinsholts rís aftur með minni og jafnari halla hin jökulbrynjaða eldkeila Eyjafjallajökuls upp í 1666 m hæð y. s. Þaðan teygjast tveir skriðjöklar ofan hlíðina, hvor sín- um megin við Steinsholt, og endar nú hvor í sínu lóni við fjallsræt- urnar. Hinn fremri (vestri) heitir Falljökull („Gígjökull" á sumurn kortum), en Iiinn innri, sem nefnist Steinsholtsjökull og hér kem- ur meir við sögu, liggur fast með austurhlíð Innstahauss í Steins- holti og skilur það frá Skaratungum. Venjulegasta leið inn í Þórsmörk liggur yfir útfall lónsins við sporð Falljökuls, og blasir sá jökull þar við vegfarendum. Miklu minna ber á Steinsholtsjökli. Hann hverfur á bak við lágan fjalls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.