Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1968, Blaðsíða 102

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1968, Blaðsíða 102
214 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN neðansjávargos. Ef lagskipting móbergsins og útlit þess í Dyrhólaey er borið saman við útlit bergsins í flestum eyjum Vestmannaeyja er líkingin svo mikil, að vart kemur annað til mála, en að þar sé um sams konar myndun að ræða, en flestir telja nú, að Vest- mannaeyjar séu myndaðar við neðansjávargos. Ef lögun Dyrhóla- eyjar og goshættir þar eru athuguð í ljósi Surtseyjargossins sézt, að um bergmyndun ber fátt á milli annað en það, að hraungosið í Surtsey hefur staðið margfak lengur en í Dyrhólaey. Þá er rétt að geta þess, að berglög Dyrhólaeyjar virðast vera fullkomlega í sömu skorðum eins og þau voru upphaflega. Hvergi virðist um missig eða misgengi að ræða, og víða er hægt að rekja einstök lög í móberginu, en út frá legu þeirra má gera sér grein fyrir útlitsbreytingu eldstöðvarinnar á ýmsum stigum gossins. Ég hef orðið þess var, að það sé talið mæla á móti að um neðan- sjávargos hafi verið að ræða, að lítið finnst af sjávarsetbrotum í móberginu, a. m. k. í samanburði við það, sem er t. d. í Skamma- dalskömbum. En þess ber að gæta, að sennilega er eyjan mynduð á töluvert miklu dýpi, eftir þvi' sem ég hef komizt næst um af þykkt lausra jarðlaga í kringum hana, og eins þess, að gígarnir virðast lítt hafa færzt til á meðan gosið stóð. Er því vart hægt að reikna með öðru en að lögin, sem setbrotin ættu að vera í, séu langt fyrir neðan sjávarmál, enda hafa þau vitanlega einkum komið upp í fyrstu goshrinunum. Þdttur hafs, íss og vinda í mótun Dyrhólaeyjar. Ekki var sköpunarsögu eyjarinnar lokið, þótt eldurinn hætti liraunkviku- og öskumokstri, enda er sú Dyrhólaey, sem við höfum fyrir augum nú mjög ólík ey þeirri, er öldur hafsins brotnuðu á fyrst eftir, að þar komst kyrrð á eftir eldgosin. Miklu magni hins upphaflega efnis hefur hún orðið að fórna eyðingaröflunum, og vart er hægt að ætla, að meira sé en fjórðungur eftir af ey þeirri, er lausu gosefnin mynduðu. Sérstaklega hefur sjórinn gengið nærri henni að sunnan og vestan, og mun hluti hennar, sem hæstur var vera horfinn í hafið. Hér að framan taldi ég hæð hennar hafa verið um 150 m, en sennilega hefur hæð hennar verið mun meiri. Þessa tölu tók ég sem lágmark, þar sem eyjan er nú röskir 120 m og lítt lægri þar sem hraunáin rann austur úr gígnum, en þar hlýtur gíg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.