Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 78
186 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN um haustið varði Helgi Jónsson svo þessa ritgerð sína til doktors- nafnbótar og var þannig fyrsti íslendingurinn, sem varði doktors- ritgerð í náttúrufræði. Ekki virtist þetta afrek Helga þó raska neittró ráðamanna hér heima. Eftir sem áður varð hann að fást við þreyt- andi tímakennslu unglinga um árabil, þó honum hefðu án efa staðið opnar leiðir til prófessorsembættis og frekari vísindafegs f'rama erlendis, ef hann hefði ekki snúið heim aftur í fásinnið. 1 doktorsritgerð sinni lýsir Helgi fyrst ströndum landsins, sjávarföll- um, scltu sjávarins og iiita. Þá útbreiðslu þörungategunda umhverf- is landið og síðan ber hann sæþörungaflóruna saman við flórur nærliggjandi landa. Þá kemur kafli um á hvaða dýpi einstakar teg- undir vaxi og síðan tekur við meginhluti ritgerðarinnar, þ. e. kafl- inn um sjálfan gróðurinn, útbreiðslu einstakra gróðurlenda, bæði ei'tir landshlutum og sjávardýpi. Loks er svo samanburður á gróðri Austur- og Suðurlands. Niðurstöður Helga voru að mörgu leyti áþekkar og Svíans H. F. G. Strömfelt, sem hafði skrifað doktorsrit- gerð um íslenzka sæþörunga 1886, en Helgi hafði miklu meiri og betri gögn að vinna úr en Strömfelt og niðurstöður Helga eru því miklu áreiðanlegri, t. d. fann Helgi 197 tegundir hér við land, en Strömfelt aðeins 106. Rannsóknir beggja leiddu í Ijós að mikill munur er á sæþörungaflóru og gróðri Austur- og Suðurlands, sem stafar vafalaust af mismunandi sjávarhita. í flóru Austurlands ber mikið á arktískum tegundum og svipur gróðursins minnir á Græn- landsstrendur eða strendur Hvítahafsins, en við Suðurland eru suð- lægari tegundir meira áberandi og gróðurinn minnir á Norður- Noreg eða Færeyjar. Árið eftir birtir Helgi stuttan útdrátt úr doktorsritgerð sinni í Skýrslu Náttúrufræðifélagsins og í Skírni. Árið 1912 kemur doktors- ritgerð Helga svo út á ensku, nokkuð aukin, sem fyrsta ritgerð í safnritinu Tbe Botany of Iceland, sem Eug. Warming var frum- kvöðull að og ritstýrði ásarnt Kolderup Rosenvinge. Þarna hafði Helgi fellt inn í ritgerðina tegundaskrá byggða á fyrri þörungarit- gerðum og nú hafa einnig nýjar tegundir bætzt við, þannig að Jxer eru taldar 200. Skemmtileg tilbreyting í skrifum Helga er stutt ritgerð, sem hann skrifaði 1911 í rit tileinkað Warming á sjötugsafmæli ltans, um rauðþörunginn Rhodochorlon islandicum. Þessa pföntu hafði Helgi fundið 1897, aðallega í liellum í 150 m hæð yfir sjávarmál á Heimey,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.