Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 96
204
NÁTTÚ R UFRÆÐI NGU R I N N
Mjög sjaldgæfur. Fannst við ísland í fyrsta skipti rekinn í
Vestmannaeyjahöfn 1. apríl 1914. Annar fékkst í Víkurál 3.
apríl 1955 á 396 metra dýpi.
46 Deplaháfur, Scyliorhynus caniculus (L).
13. okt. 1966, 5 sjómílur misv. SSA frá Hellnanesi á Snæ-
fellsnesi, 50 faðma dýpi, v/b Keilir AK.
Fyrsti fundur við ísland.
47 Flatnefur, Centrophorus calceus (Lowe).
14. ágúst 1957, ca 63°00' N—19°43' V (þ. e. austurbrún Háfa-
djúps), m/b Bára VE 83, lúðulína, 109 cm, 9.
48 Gljáháfur, Centrophorus coelolepis (Boc. & Cap.).
21. ágúst 1957, Háfadjúp, m/b Bára VE, lúðulína, 78 cm, 9.
Hrygna þessi var með 8 fóstur í sér: 2 sem voru 15.3 cm, 1
var 15.5 cm, 1 var 15.6 cm, 2 voru 15.7 cm og 2 voru 16.1 cm.
YFIRLIT YFIR TEGUNDIRNAR:
Álsnípa 8
Bretahveðnir 30
Brynstirtla 21
Deplaliáíur 46
Dílamjóri 28
Flatnefur 47
Flekkjaglitnir 27
Fuðriskill 47
Gaddahrognkelsi 38
Geirnefur 12
Gjölnir 1
Gráröndungur 32
Hafáll 9
Hveljusogfiskur 39
ískóð 16
Keilubróðir 17
Krækill 34
Litla brosma 18
Lúsífer 43
Lýr 15
Makríll 25
Marhnýtill 37
Rauðserkur 20
Sandhverfa 40
Sardína 2
Schmidts stinglax 24
Slétthverfa 41
Snarpi langhali 13
Stóra brosma 19
Stóra geirsíli 5
Stóri bramafiskur 22
Stóri földungur 7
Suðræni silfurfiskur 3
Surtur 45
Svarthveðnir 29
Sædjöfull 44
Túnfiskur 26
Tunglfiskur 42
Urrari 33
Þrömmungur 35
Alepisaurus ferox 7
Alepocephalus giardi 1
Anotopterus pharao 23
Aphanopus schmidtii 24
Marsnákur 4
Nefbroddabakur 10
Argyropelecus hemigymnus 3