Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 115

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 115
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN m kenningu og lýsir því, hvernig helsingjanefin breytist í hinar um- ræddu fuglategundir. Og árið 1689 birtist meira að segja enn í fræði- riti nrynd af tré, sem hinar umræddu gæsir áttu að liafa vaxið á. Það er því ekki tiltökumál, þótt í elztu ritum urn náttúru íslands sé vikið að þessu efni. Meðal annars segir Oddur biskup Einarsson í íslandslýsingu sinni frá 1589, að um fæðingu helsingja segi „landar vorir liér um bil hið sama sem Petrus Pomponalius skrifaði forðunr um brenta eða bernicla“. Og Gísli biskup Oddsson kenrst þannig að orði unr þetta efni í íslandslýsingu sinni frá 1638: „En svo skal ég ekki fara út fyrir efnið og þá kenr ég að öðrunr líkum fuglunr af sama kyni, en lítið eitt minni, senr lralda sig mest við sjávarstrendur og eru jrví nefndir margæsir. Þeinr eru líkastir helsingjar, sem nrenn Iralda að hafi tvöfalda æxlun, fæðist annað kynið af trjáviði nokkr- um (sjá Gyðingasögu Jósephusar), en hitt komi franr við egg. Hefur eftir jrví verið tekið lrér á landi, að lrið síðarnefnda Irendi sjaldan hér, og fullyrða nrenn því einum nrunni, að allir lrelsingjar vorir séu karlfuglar." Meðal almennings á fslandi nrun lengi hafa einrt eftir af þessari trú, jrví að í dagbók sinni frá 1797 víkur Sveinn Pálsson að Jressu efni og gefur í skyn, að hin gamla trú um „LepacLes anatiferas“ sé ekki með öllu úr sögunni. Þessi lífseiga trú unr hinn dularfulla uppruna helsingja og margæsa lrefur eflaust átt rætur sínar að rekja til jress, að lengst af Jrekktu menn ekki varpheimkynni þessara tegunda, en þau eru í nyrztu ís- hafslöndum Hins vegar voru báðar tegundirnar algengar við strendur Vestur-Evrópu vetur, vor og lraust. Annars var jrað aldrei ætlunin að rekja hér til neinnar hlítar liinar fjölmörgu heimildir um jretta efni, enda eru Jrær miklu fremur menningarsögulegs en náttúrn- fræðilegs eðlis. En geta má Jress, að auk íslenzka nafnsins helsingja- nef bera nafngiftir á ýmsum málum enn merki Jressarar fornu trúar. Á ensku heita t. d. helsingjanef goose barnacles og á þýzku Enten- muscheln. Vísindaheiti margæsarinnar er Branta bernicla og á ensku nefnist helsinginn barnacle-goose. II. Skelskúfum (Cirripedia) er venjulegá skipt í 5 undirættbálka og nefnast Jreir Tlioracica, Abdominalia (Acrothoracica), Rhizocep-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.