Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 115 Rannsóknir hans voru vel skipulagðar og hnitmiðaðar, aldrei handa- hófskenndar. Ritgerðir hans voru því ekki þurr, grautarleg upp- talning á staðreyndum án -sýnilegs tilgangs, heldur voru settar þar fram ákveðnar hugmyndir eða kenningar, studdar markvissum rök- um. Hrifningu hans yfir viðfangsefninu mátti lesa milli lína. Fyrsta vísindarit Hermanns var magisterritgerð hans, en hún íjallaði um botndýr í Faxaflóa. Þessi rannsókn var einn þáttur í víðtækum athugunum í Faxaflóa á vegum sérstakrar nefndar, er skipuð var innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins lil þess að fjalla um Imgsanlega lokun liryggningarsvæða í Faxaflóa. Að loknu magistersprófi hélt Hermann áfram að starfa við dönsku hafrannsóknastofnunina í Charlottenlund og tók nú að rannsaka þann mikla efnivið, sem dönsk rannsóknaskip höfðu safnað um Ijós- átu í Norður-Atlantsliafi. Á grundvelli þessara rannsókna ritaði hann stóra monografíu, „Euphausiacea. I. Northern Atlantic. Species“, sem hann varði til doktorsprófs við Kaupmannahafnar- háskóla árið 1945. í þessu riti er gerð ýtarleg grein fyrir vexti ljósátulirfa, líffræði tegundanna, dreifingu og ,,ekologiu“. Að dómi sérfræðinga er þetta grundvallarrit hið merkasta, og hlaut Her- mann fyrir það mikið og verðskuldað loí. í ritsafninu Zoology of Iceland birti Hermann ritgerð um skráp- dýr (Echmodermata), og í kjölfar hennar fylgdi rit um sandsíli við ísland, Færeyjar og Vestur-Grænland. Ýtarleg könnun á útbreiðslu fiskseiða hér við land var eitt af mestu hugðarefnum Hermanns, og þar hefur hann lagt meira af mörkum en nokkur annar. Arið 1956 kom út eftir hann merk ritgerð um magn og dreifingu síldar- seiða á íslenzkum hafsvæðum og nokkru síðar önnur um karfaseiði á íslenzka landgrunninu og í Grænlandshafi. Um síldarrannsóknir sínar birti hann fjölda greina. í einni þeirra („Racial Analysis of Icelandic Herring by Means of the Otoliths“) lýsti hann nýrri að- ferð við greiningu síldarkynja. Vakti hún mikla athygli og var tek- in upp víða á erlendum hafrannsóknastofnunum. Hann skrifaði einnig um rannsóknir sínar á skarkola, rauðátu og um sjófræði. Eftir dvöl sína í Tyrklandi ritaði hann um svifdýr og ansjósu í Svartahafi, og meðal seinustu verka hans má nefna ritgerðir um rannsóknir lians við strendur Perú. Þótt ritgerðir Hermanns hafi þannig fjallað um hin ólíklegustu efni, er þeim þó öllum það sameiginlegt, að livergi er slakað á vís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.