Náttúrufræðingurinn - 01.06.1968, Blaðsíða 85
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 197
ris Gunner), sem veiðst hefur undan suðurströndinni og er
mjög sjaldgæfur.
15 Lýr, Gadns pollachius (Linné).
Maí/júní 1956, Selvogsbanki eða Faxaflói, 84.5 cm, Rifsnes
RE;
27. feb. — 10. marz 1959, Selvogsbanki, b/v Neptúnus RE,
botnvarpa, 81 cm.
5. maí 1962, óviss fundarstaður, net 96 cm, 9, 12 ára.
3. maí 1964, 24 sjómílur NV frá Gróttu, m/b Sædís, 67 cm 9,
4 ára.
Maí 1965, suðurströndin, 95 cm, 11 ára.
Lýr veiddist fyrst við Island svo vitað sé með vissu á Selvogs-
banka í apríl 1938 og hefur verið að veiðast við suðurströndina
af og til síðan. Egg og seiði hafa fundizt undan suðurströndinni,
svo að líklegt má teljast að hann hrygni eigi víðs fjarri.
16 ískóð, Gadus saida (Lepechin).
Eftirfarandi ískóð veiddust í rækjuvörpu í rækjuleiðangri
Fiskideildar á v/b Mjöll RE 10 haustið 1964:
10. sept. 1964, 66°17'6N-18°45'V, 251-395 m dýpi, 2 stk, 18
cm hvort.
10. sept. 66°19'N-18°46'V, 371-384 m dýpi, 10 stk. 15-22
cm, meðallengd: 17.5 cm.
20. sept. 66°19'N-18°35'V, 366-384 m dýpi, 7 sek. 15-25
cm, meðallengd 19.0 cm.
20. sept. 66°23'N-18°50'V, 434-423 m dýpi, 10 stk., 15-24
cm, meðallengd 18.5 cm.
ískóð veiðist af og til við Norðvesturland, Norðurland, Aust-
urland og Suðausturland frá Bjargtöngum að Ingólfshöfða.
17 Keilubróðir, Onos mustela (Linné).
29. sept. 1961, Faxaflói (við Keflavík), 21 cm.
Fannst í f jörunni. Sjaldséður fiskur hér við land. Hefur aðeins
fundizt við suður- og suðvesturströndina.
18 Litla brosma, Urophycis blennoides (Brúnnich).
Janúar, 1959, Grindavík, 57 cm.
Sennilega nokkuð algeng við suðurströndina.
19 Stórabrosma, Phycis borealis (Sæmundsson).
26. júlí 1957, 64°57'5N-23°47'V, María Júlía, botnvarpa,
75 cm.