Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1968, Blaðsíða 86

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1968, Blaðsíða 86
J98 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 5. des. 1960, Grindavíkursjór, 92 cm. Maí 1965, upplýsingar glataðar. Stóra brosma er mjög sjaldgæf tegund og lítið um hana vitað. 20 Rauðserkur, Beryx decadactylus (Cuvier &r Valencienncs). 6. ágúst 1955, 105 sjómílur NV frá Garðskaga, 160 faðma dýpi, b/v Neptúnus RE, botnvarpa, 54 cm. 24. júní 1960, út af Víkurál, 20 faðma dýpi, b/v Neptúnus RE, botnvarpa, 2 fiskar: 90 cm, $, 4.6 kg og 96 cm, S, 5.6 kg. 14. marz 1964, 100 sjómílur VNV af Garðskaga, 200 faðma dýpi, b/v Haukur, botnvarpa, 53 cm. 10. apríl 1964, 100 sjómílur VNV af Stafnesi, 210-295 faðma dýpi, b/v Röðull GK, botnvarpa, 52 cm. Rauðserkur fannst fyrst við ísland djúpt út af Reykjanesi í marz 1950 og hefur verið að veiðast af og til síðan allt frá Ingólfshöfða og vestur á Halamið. 21 Brynstirtla, Trachurus trachurus (Linné). 29. júlí 1960, 63°35'N-20°25'V (við Affallsósa), 17-30 m dýpi, v/s María Júlía, botnvarpa, 34 cm. Veiddist fyrst við Island einhvern tíma á árunum 1834—1840 og síðan ekki fyrr en í september 1937 að hún birtist við bryggju í Hafnarfirði, og sumarið 1941 fylltist allur sjór allt í kringum landið af brynstirtlu. 22 Stóri bramafiskur, Brama raii (Bloch). 2. okt. 1957, 70 sjómílur SV af Garðskaga, b/v Akurey RE, botnvarpa, tveir fiskar veiddust, annar 56 cm, hinn 75 cm. 25. ágúst 1958, 70 sjómílur SV af Vestmannaeyjum, b/v Ágúst GK, botnvarpa, 3 fiskar veiddust: 49 cm 1200 g, 50 cm 1425 g og 51 cm 1500 g. Sennilega flækist þessi fisktegund alloft hingað til lands, en heimkynni hennar eru Miðjarðarhafið og sunnanvert Atlants- haf. 23 Anotopterus pharao (Zugmeyer). Apríl 1957, við Grænland, b/v Neptúnus RE, botnvarpa. Aðeins hausinn fannst á þilfarinu. Sennilega kominn úr þorsk- maga. Sumarið 1958, V-Grænland, b/v Þorsteinn Ingólfsson, botn- varpa. Aðeins hausinn f'annst á þilf'ari eins og í apríl árið áður. Fisktegund þessi hefur m. a. veiðst á Nafnlausabanka við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.