Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 90
198
N ÁT TÚRUFRÆfilNGURINN
5. des. 1960, Grindavíkursjór, 92 cm.
Maí 1965, upplýsingar glataðar.
Stóra brosma er mjög sjaldgæf tegund og lítið um hana vitað.
20 Rauðserkur, Beryx decadactylus (Cuvier ir Valencienncs).
6. ágúst 1955, 105 sjómílur NV frá Garðskaga, 160 faðma
dýpi, b/v Neptúnus RE, botnvarpa, 54 cm.
24. júní 1960, út af Víkurál, 20 faðma dýpi, b/v Neptúnus
RE, botnvarpa, 2 fiskar: 90 cm, 4, 4.6 kg og 96 cm, 3, 5.6 kg.
14. marz 1964, 100 sjómílur VNV af Garðskaga, 200 faðma
dýpi, b/v Haukur, botnvarpa, 53 cm.
10. apríl 1964, 100 sjómílur VNV af Stafnesi, 210—295 faðma
dýpi, b/v Röðull GK, botnvarpa, 52 cm.
Rauðserkur fannst lyrst við ísland djúpt út af Reykjanesi í
marz 1950 og liefur verið að veiðast af og til síðan allt frá
Ingólfshöfða og vestur á Halamið.
21 Brynstirtla, Trachurus trachurus (Linné).
29. júlí 1960, 63°35'N—20°25'V (við Affallsósa), 17-30 m
dýpi, v/s María Júlía, botnvarpa, 34 cm.
Veiddist fyrst við ísland einhvern tíma á árunum 1834—1840
og síðan ekki fyrr en í september 1937 að hún birtist við bryggju
í Hafnarfirði, og sumarið 1941 fylltist allur sjór allt í kringum
landið af brynstirtlu.
22 Stóri bramafiskur, Brama raii (Bloch).
2. okt. 1957, 70 sjómílur SV af Garðskaga, b/v Akurey RE,
botnvarpa, tveir fiskar veiddust, annar 56 cm, hinn 75 ctn.
25. ágúst 1958, 70 sjómílur SV af Vestmannaeyjum, b/v Ágúst
GK, botnvarpa, 3 fiskar veiddust: 49 cm 1200 g, 50 cm 1425 g
og 51 cm 1500 g.
Sennilega flækist þessi fisktegund alloft hingað til lands, en
heimkynni hennar eru Miðjarðarhafið og sunnanvert Atlants-
haf.
23 Anotopterus pharao (Zugmeyer).
Apríl 1957, við Grænland, b/v Neptúnus RE, botnvarpa.
Aðeins hausinn fannst á þilfarinu. Sennilega kominn úr þorsk-
maga.
Sumarið 1958, V-Grænland, b/v Þorsteinn Ingólfsson, botn-
varpa. Aðeins hausinn fannst á þillari eins og f apríl árið áður.
Fisktegund þessi hefur m. a. veiðst á Nafnlausabanka við