Náttúrufræðingurinn

Árgangur
Tölublað

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 18
] 26 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3. mynd. Steinsholtslón og Steins- holtsjökull J9(i5. — Ljósm. Eyjólfur Halldórsson. Fig. 3. The snout oj Steinsholts- jökuU in 1965. holtslón við sporð hans, og náð þaðan langt vestnr eftir Steinshohs- dal, sennilega um 1500 m fram fyrir núverandi jökulsporð. Þegar land var mælt, 1907, hefur Steinsholtsjökull rýrnað svo, að hann rúmast allur í dal sínum, en nemur þó við brún hans vestan undir Rjúpnafelli. 1928 liefur hann enn rýrnað lítið eitt (samkv. ljósmynd- um Ingólfs ísólfssonar), en nokkru meir 1951, og hylur þó enn allt núverandi lónstæði. En næstu ár hörfar hann óðum, og 1960 er lónið myndað og jökullinn mjög kominn í núverandi horf (sjá 2. og 3. mynd). Ljósmyndir teknar 1960 (Ingólfur og Landmælingar ísk), 1961 (Jónas Magnússon) og 1963 (Eyjólfur Halldórsson) sýna enga verulega breytingu á legu jökulsporðsins né á stærð og lögun lónsins framan við hann. Vatnsborð lónsins lá þá í 245 m liæð y. s. En 1965 hefur jökullinn aftur gengið lítið eitt fram skv. yngri ljósmyndum (Eyjólfur). Dalurinn, sem Steinsholtsjökull liggur í, sver sig í ætt jökul- urinna dala. Öll austurhlíð hans, þ. e. vesturldíð Skaratungna, er sléttur og hvelfdur móbergsflái, illgengur vegna bratta og þó ataður jökulruðningi. Vesturhlíðin, sem er austurhlíð Innstahauss, er miklu hærri og brattari. Hún gerbreyttist við hrunið 15. janúar 1967. Þær ljósmyndir, sem mér hefur tekizt að afla mér af þessari hlíð og teknar eru áður en hún hrundi, eru af skornum skammti, flestar teknar langt að, innan tir Þórsmörk, aðrar í slæmu skyggni. Mest er að græða á flugmyndum Landmælinganna frá 1960. Að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 3.-4. Tölublað (1968)
https://timarit.is/issue/291035

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3.-4. Tölublað (1968)

Aðgerðir: