Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1968, Blaðsíða 88

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1968, Blaðsíða 88
200 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Marz 1961, Skjálfandi, 58 cm, 1010 g að þyngd. Eftirfarandi dílamjórar veiddust í rækjuleiðangri Fiskideildar á v/b Mjöll RE 10 haustið 1964 í rækjuvörpu: 10. sept., 66°19'N-18°46'V, 371-384 metrar, 55 cm langur. 12. sept., 66°17'6N-18°45'V, 251-395 metrar, .39 cm langur. 12. sept, 66°17'6N-18°45'V, 251-395 metrar, 56 cm langur. 29 Svarthveðnir, Centrolophus niger (Gmelin). Marz 1959, Vestmannaeyjar, þorskanet, 40 cm. 9. maí 1963, 9 sjómílur SV af Jökli, 86 faðma dýpi, v/b Sædís, net, 43 cm, 9, 8—9 ára. 9. maí 1963, VSV af Lóndröngum, 50—60 faðma dýpi, v/b Skagfirðingur, net, 38 cm, á, 10 ára (?). í mögum tveggja síðar- nefndu fiskanna voru bandormar. Annað ekki. Svarthveðnir fannst fyrst hér við land árið 1948 djúpt út af Sauðausturlandi. Hann er sjaldséður. 30 Bretahveðnir, Centrolophus hrilannicus (Gúnther). 15. des. 1966, 70 sjómílur A að S frá Seley (Reyðarfirði), v/b Kristján Valgeir, síldarnót, 49 cm. Fannst fyrst hér við land rekinn við Grindavík í marz 1905, síðan rak tvo við Vestmannaeyjar, annan í apríl 1921, hinn í október 1922. Sjaldséður. 31 Centrolophus sp. 10. ágúst 1958, 8 sjómílur S af Eldey, 68 faðma dýpi, v/b Kristbjörg RE. Fiskurinn var ekki ákvarðaður nánar. Getur verið um að ræða C. niger eða C. britannicus. 32 Gráröndungur, Mugil chelo (Cuvier). Ágúst 1956, Stöðvarfjörður, 40 cm. 18. marz 1957, Fáskrúðsfjarðarbotn, net. Ágúst 1957, við Hornafjörð, silungsnet, 50 cm, á, 1.1 kg. 15. júlí 1957, árós austur undir Eyjafjöllum. 10. ágúst 1958, Baugsstaðalón, Flóa, silunganet, 55 cm. 22. júlí 1960, Hamarsfjörður, S-Múlasýsla, silunganet. 8. ágúst 1961, Dilksnes, Hornafirði, silunganet, 3, 40 cm, annar gráröndungur fékkst á sama stað síðar í mánuðinum. Ágúst 1961, Kaldbaksvatn (milli Reykjafjarðar og Bjarna- fjarðar í Strandasýslu), 42 cm, silunganet.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.