Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 92
200
N ÁT TÚRUFRÆÐINGURINN
Marz 1961, Skjálfandi, 58 cm, 1010 g að þyngd.
Eftirfarandi dílamjórar veiddust í rækjuleiðangri Fiskideildar
á v/b Mjöll RE 10 haustið 1964 í rækjuvörpu:
10. sept., 66° 19’N—18°46’V, 371—384 metrar, 55 cm langur.
12. sept., 66°17’6N—18°45’V, 251—395 metrar, 39 cm langur.
12. sept., 66° 17’6N—18°45’V, 251—395 metrar, 56 cm langur.
29 Svarthveðnir, Centrolophns niger (Gmelin).
Marz 1959, Vestmannaeyjar, þorskanet, 40 cm.
9. maí 1963, 9 sjómílur SV af Jökli, 86 faðma dýpi, v/b Sædís,
net, 43 cm, $, 8—9 ára.
9. maí 1963, VSV af Lóndröngum, 50—60 faðma dýpi, v/b
Skagfirðingur, net, 38 cm, á, 10 ára (?). í mögum tveggja síðar-
nefndu fiskanna voru bandormar. Annað ekki.
Svarthveðnir fannst fyrst hér við land árið 1948 djúpt út af
Sauðausturlandi. Hann er sjaldséður.
30 Bretah veðn ir, Centrolophus britannicus (Gúnther).
15. des. 1966, 70 sjómílur A að S lrá Seley (Reyðarfirði), v/b
Kristján Valgeir, síldarnót, 49 cm.
Fannst fyrst hér við land rekinn við Grindavík í marz 1905,
síðan rak tvo við Vestmannaeyjar, annan í apríl 1921, hinn í
október 1922. Sjaldséður.
31 Centrolophus sp.
10. ágúst 1958, 8 sjómílur S af Eldey, 68 faðma dýpi, v/b
Kristbjörg RE.
Fiskurinn var ekki ákvarðaður nánar. Getur verið um að
ræða C. niger eða C. britannicus.
32 Gráröndungur, Mugil chelo (Guvier).
Ágúst 1956, Stöðvarl jörður, 40 cm.
18. marz 1957, Fáskrúðsfjarðarbotn, net.
Ágúst 1957, við Hornafjörð, silungsnet, 50 cm, S, 1.1 kg.
15. júlí 1957, árós austur undir Eyjafjöllum.
10. ágúst 1958, Baugsstaðalón, Elóa, silunganet, 55 cm.
22. júlí 1960, Hamarsfjörður, S-Múlasýsla, silunganet.
8. ágúst 1961, Dilksnes, Hornafirði, silunganet, S, 40 cm,
annar gráröndungur fékkst á sama stað síðar í mánuðinum.
Ágúst 1961, Kaldbaksvatn (milli Reykjafjarðar og Bjarna-
fjarðar í Strandasýslu), 42 cm, silunganet.