Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.08.1961, Qupperneq 28

Andvari - 01.08.1961, Qupperneq 28
122 ÞÓRLEIFUR BJARNASON ANDVARI mikið breikkaður frá því sem einu sinni var og liann mundi bezt, en bann lá enn á sama stað. Hér virtist ekkert að óttast nema sjálfan sig. Hann gekk bægt að bílnum og settist inn. Svo mjakaðist liann yfir slakkann, hendur hans skulfu á stýrinu og hann var skjallhvítur í andliti. Hann jók benzíngjöfina strax og hann komst yfir lægðina og bíllinn þaut upp brékkuna. — Erfitt að komast fram lijá þessu, muldraði hann við sjálfan sig án orðaskila, rétti sig í sætinu og dró andann djúpt að sér. — Þetta var ræsið? — Það voru liðin — hvað? tuttugu ár? Vegurinn var annar, þótt hann væri enn á sama stað, en heiðin var sú sama. Hún breyttist aldrei. Nú svaf kona hans, hallaði sér upp í hornið úti við hurðina og hafði frakkann lians undir höfðinu. Gott að hún skyldi einmitt hafa sofnað hér. Það var þetta ræsi, sem nú var horfið. Var það ekki áreiðanlega þarna? Hvort var það hann eða ræsið, sem réð úrslitum? Síðan hafði hann aldrei sjálfur ekið þennan veg, alltaf verið farþegi, stundum tekið sér leigubíl, þegar hann þurfti nauðsynlega að komast yfir heið- ina, og hann hafði aldrei farið þessa leið ótilneyddur. Þennan spöl hafði hann alltaf farið eins og í draumi, lagt aftur augun og ekki séð veginn. Nú var komið upp á háheiðina og þá tók nær strax að halla norður af. Sæluhúsið kom út úr þokuiykinu, dökkt yfirlitum og þunghúið eins og öld- ungur, sem veit alla orðna og óorðna athurði. O 7 O Þokan mundi ekki ná nema eitthvað niður í brekkurnar, og niðri í bvggð- inni yrði aftur sólskin. Skyldi Jóhannes Steinsson vera enn við vegagerð? I Iann var kominn á norðurbrún heiðarinnar og það grisjaði í vötnin niðri á Breiðhjöllunum. Þar hafði verið tekinn ofaníburður úr einu lioltinu fremst á hjallanum. — Elvar skyldi Jóhannes Steinsson vera, ef liann var þá lifandi. Hann hlaut að minnsta kosti að vera orðinn mjög gamall. Hver skyldi vera sekur í hans augum? Eða var nokkur sekur, þegar svona kom fyrir? Var þetta venju- legt slys? Einkennilegt að hann skvldi aldrei losna við þetta. Reyndar lét endur- minningin hann oftast í friði, nema þegar hann fór hér um, ella skaut henni aðeins upp í huga hans endrum og eins á kvöldin, þegar hann ætlaði að fara að sofna. En hér mátti hann aldrei koma, án þess umhverfið ásakaði hann. Hann hafði aldrei talað við Jóhannes, hafði flúið frá sökinni. En það var aldrei hægt að flýja frá sök, jafnvel þó hún væri ímynduð. Það varð að nema hana burt, afplána hana eða eyða henni á einhvem hátt. Nú var hann að komast niður á Breiðhjallana, og þokan varð allt í einu þétt og dimm, svo að varla sá út fvrir veginn. Konan svaf ennþá. Gott að hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.