Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 21

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 21
ANDVARI PRÁ ÍIAWAII 115 McKinley forseta, var gerður nýr samningur við Hawaii, svipaður samningnum sem Cleveland liafði neitað að staðfesta, og varð Hawaii bandarísk hjálenda 7. júlí 1898. En Cleveland hafði ekki skipt um skoðun. Hann skrifaði: „Hawaii tilheyrir nú Bandaríkjunum. Þegar ég virði fyrir mér fyrstu skrefin, sem stigin voru í þessu ömurlega máli og þegar ég hugleiði aðferðina, sem beitt var til að fullkomna vanvirðuna, þá blygðast ég mín fyrir málið í heild“. Hinn 28. júní 1959 gengu Hawaii-búar til atkvæða um, hvort þeir vildu verða eitt af fylkjum Bandaríkjanna, — en það hafði verið fellt þrisvar sinnum í öldungadeild Bandaríkjaþings að gefa Hawaii kost á slíku, eftir að fulltrúa- deildin hafði þó veitt sitt samþykki. Atkvæðagreiðslan fór þannig á Hawaii, að samþykkt var með miklum meirihluta, að eyjamar yrðu fylki innan Bandaríkj- anna og hinn 21. ágúst 1959 lýsti Eisenhower forseti yfir því, að Hawaii væri orðin 50. fylkið í Bandaríkjunum. Þessi breyting hafði það meðal annars í för með sér, að Hawaii-búar kjósa nú sjálfir ríkisstjóra sinn, en áður var hann skipaður af Bandaríkjaforseta. Eyjarnar kjósa tvo öldungardeildarmenn og einn fulltrúa til Fulltrúadeildar- innar. A þingi Hawaii-eyja eiga sæti 25 öldungadeildarmenn og 51 í fulltrúadeild. Gamalt, sérkennilegt konungsríki er liðið undir lok, og þjóð, sem í meira en þúsund ár bjó frjáls og óháð í landi sínu, undir eilífri sól, er að mestu horfin. í staðinn er komin ný þjóð, ávöxtur af fólksflutningum frá mörgum og ólíkum löndum. En harða baráttu hafa menn af ýmsu þjóðerni orðið að heyja áður en þeir gátu rutt sér til rúms í hinu nýja samfélagi. Eftir árás Japana á Pearl Harbor 1941, reis batursalda gegn mönnum af japönskum uppruna, þótt þeir hefðu mann fram af manni átt heima á Hawaii og þekktu ekkert annað föðurland. Var í fyrstu álitið, að allt þetta japansk-ættaða fólk væri njósnarar og svikarar og átti það mjög í vök að verjast einungis vegna útlits síns. íbúar Hawaii, sem voru af japönskum ættum, buðu sig unnvörpum fram sem sjálf- boðaliða í styrjöldinni og mynduðu sérstaka herdeild. Hún varð fræg í styrj- öldinni fyrir frábæra hreysti og mun engin herdeild hafa hlotið lleiri afrcks- merki og fáar misst fleiri menn. — Síðan hetur komið í ljós, að það sem knúði menn af japönskum uppruna svona fast fram, var meðal annars að afsanna þann grun, að þeir væru ekki eins góðir þegnar lands síns og hverjir aðrir. Og nú mun sú viðurkenning að lullu fengin. Kynþáttablöndunin, sem orðið hefur á Hawaii, er ef til vill vegvísir í kynþáttavandamálinu að því leyti, að þarna hefur fólk með ólíkan litarhátt og ólíkt að uppruna blandazt og býr nú saman í friði og sátt og lítur á sig sem eina þjóð, — þrátt fyrir það, að það gengur til mismunandi kirkna og mustera að tilbiðja ólíka guði á helgum dögum. Fyrr á tíð var ætlunin að leiða hina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.