Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 31

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 31
ANDVARI VBGURINN YMU IIHIÐINA 125 — En það var ég sem . . . Viðlit gamla mannsins stöðvaði liann. — Hann er ekki dáinn. - Ekki? — Nei, ekki enn. — Hvað áttu við? — Mér skilst að þú hugsir stundum unr hann. — Ég gæti ekki annað, þó ég vildi. — Og kannski cru það fleiri, sem gera það — ef til vill einhverjir, sem sjá hann fyrir sér eins og þeir muna hann, þegar þeirn þótti mest til hans koma. Meðan svo er deyr hann ekki. — Og nú þegar þú veizt allt, Jóhannes. — Ég vissi það áður. — Hvernig? — Heiðin sagði mér að þú forðaðist sig. Þá vissi ég að þú taldir þig sekan. Sá einn, sem er sekur við heiðina, forðast að koma á fund hennar. En það kemst enginn hjá því. Vegur allra liggur yfir heiðina. — Svo að þú hefur alla tíð vitað það rétta. — Það breytti engu, hvor ykkar það var. Ég hafði ekkert að fyrirgefa. Og nú ætla ég að róla liérna suður á veginn og gá að ræsinu. — En viltu ekki verða mér samferða í bílnum niður af heiðinni? — Ég þarf að gá að ræsinu. — En hvemig kemstu til baka? — Það koma alltaf bílar að sunnan. Og það væsir ekki um mig hérna á heiðinni. — En þér getur orðiö kalt, ef þú bíður lengi. — Sá sem ekki kemst ferða sinna á heiðinni er glataður. Mundu eftir því að hún er til, en láttu hana ekki ofsækja þig. Hann sneri lrá honum og hvarf út í þokuna. Sæmundur horfði um stund á eftir honum, svo gekk hann hægt að bíln- um og settist undir stýrið. Kona bans var vakandi. Hún starði á hann og andlit hennar var ein spurn. — Hvað er að þér rnaður? sagði hún. — Þú stendur úti á vegi og talar við sjálfan þig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.