Andvari

Volume

Andvari - 01.08.1961, Page 99

Andvari - 01.08.1961, Page 99
NÝJU BÆKURNAR Vér leyfum oss liér með að vekja athygli bókamanna á því, að rneðal útgáfubóka vorra í ár eru eftirtalin rit: RIT JÓNS SIGURÐSSONAR I Blaðagreinar. Sverrir Kristjánsson sá um útgáfuna. BRÉF FRÁ ÍSLANDI eftir Uno von Troil, með yfir 60 menningarsögulegum myndum frá 18. öld. PASSÍUSÁLMAR Hallgríms Péturssonar, viðhafnarútgáfa, slueytt 50 heilsíðumyndum eftir Barböru M. Arnason. Formála skrifar herra Sigurbjörn Einarsson biskup. KALEVALA síðara bindi, Karl Isfeld þýddi. SÍÐUSTU ÞÝDD LJÓÐ áður óprentaðar ljóðaþýðingar Magnúsar Ásgeirssonar. Guðmundur Böðvarsson gaf út. VIÐ OPINN GLUGGA laust mál eftir Stein Steinarr. Hannes Pécursson sá um útgáfuna. UNDIR VORHIMNI bréf Konráðs Gíslasonar. Aðalgeir Kristjánsson sá um útgáfuna. Bókaútgófa Menningarsjóðs ■+

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.