Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 85

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 85
ANDVARI UNNIÐ GRHNI I TINDASTOLI 179 Þann 30. apríl 1959 lézt á Sauðár- króki Gunnar Einarsson, bóndi og kennari að Bergskála á Skaga. Hann var þá 57 ára að aldri, fæddur 18. októ- ber 1901 á Varmalandi í Sæmundar- hlíð. Gunnar var kominn af kunnum, skagfirzkum bændaættum, sonur Ein- ars Jónssonar, bónda á Varmalandi, og konu hans, Rósu Maríu Gísladóttur, Þorlákssonar á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð. Gunnar sat t Hvítárbakkaskóla vet- urna 1918 — 20 og gerðist að námi loknu kennari í fæðingarhreppi sínum, Staðarhreppi, en fluttist eftir nokkur ár til Sauðárkróks. Þar stundaði hann ýmsa vinnu, einkum sjósókn, þar til er hann hóf barnakennslu á ný árið 1931, og þá í Skefilsstaðahreppi. Gegndi hann því starfi til dauðadags. Hann bjó jafnframt búi sínu á Berg- skála. Gunnar Einarsson var einn ágætasti hagyrðingur Skagfirðinga hin seinni ár. Urðu margar vísna lians fleygar um héraðið. Hann gat verið bæði hnyttinn og mergjaður t kveðskap sínum. Gunnar var jafnframt skytta með af- brigðum góð. Byrjaði hann innan við tvítugt að liggja á grenjum og varð nteð tímanum refaskytta, sem átti fáa sína líka. Einkum kom hann Skaga- bændum að góðu haldi, og við Skaga- heiðina eru tengdar flestar þær sögur af refaveiðum hans, sem hann hripaði upp sér til gamans nokkru áður en hann lézt. Því miður gafst honum ekki tími til að skrá nema fátt eitt af öllu því, sem hann mundi um viðureignir sínar við lágfótu, og fór með honum t gröfina margs konar fróðleikur um háttalag liennar, því Gunnar var sér- lega skarpur athugandi. Sumt af því, sem hann skrifaði hjá sér af þessu tæi, fjallaði um vissar veiðiaðferðir, sem hann lærði að temja sér, eftir því sem reynsla hans sem skyttu jókst. Hefði honum enzt aldur til að rita meir pg ýtarlegar um refaveiðar, hefði það mjög sennilega komið t heild á prenti og orðið merk viðbót við nýlega útkomnar bækur um það efni. Árið 1956 sæmdi Búnaðarfélag ís- lands Gunnar Einarsson sérstökum heiðursverðlaunum fyrir eyðingu refa. Þá hafði hann lagt að velli rúmlega tvö þúsund dýr. H. P. holið, og a. m. k. lamaði hana, eða að eiga á hættu að missa hana inn. Eg skaut. Dýrið féll við skotið og hvarf sem snöggv- ast, en svo brá því fyrir norðar, en að- eins augnablik. Nú kom það aftur í sjónmál og hljóp til norðurs, en hlaup þess var reikult og fálmkennt. Ég var staðinn upp. Ég miðaði á dýrið, en færið var orðið ískyggilega langt, 50—60 m. Aftur skaut ég úr hinu hlaupi Husqvarna- tvíhleypunnar minnar. Dýrið snerist við, hrataði og féll. Ég leit til Gísla, hann stóð að baki mínu, lítið eitt til hliðar, — og fram úr hlaupinu á byssu hans leið léttur hvítgrár reykur. Hann hafði skotið um leið og ég og var einn hvellurinn. Við litum brosandi hvor á annan, — svo trítlaði ég eftir dýrinu. Það var læðan. Ung, stór og falleg, algengin úr hárum, mjög stælt og sterkbyggt dýr, — en þarna var brotin ein vígtönnin, — bitvargur. Gott að hún var frá. Við lögðum hana í gjótu við byrgisvegginn, og svo fórum við að athuga grenið. Þar reyndist lítill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.