Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 93

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 93
ANDVARI GRÁSKJÓNI Á GRUND 187 Cráskjóni á Grund. hann heljarmikið loftkast fram af barSi niSur á syngjandi harSa brautina, beygSi þar í vegarhorfiS og lét standa strikiS út eftir. ÆtlaSi hann þá finnanlega Barkar- staSahundunum og bóndasvipunni örS- ugan leik aS ná sér þótt rcynt yrSi. En þaS veit hamingjan aS mér datt ekki í hug aS tefja hann. Nú varS aS arka aS auSnu. Stærstur var Gráskjóni allra ungviSa í minni ferS og mikilúSlegastur aS öllu. En þarna skar úr um flýtinn. MeS hlut- lausan mannpokann hljóp hann rekst- urinn svo af sér, aS eftir laglegt sprettfæri þóttist auminginn orSinn full-einmana og fór aS hægja á sér. Og hann var aldrei aS tvínóna viS. Hann tók fettaktinn strax. En allur hans stóri skrokkur — og hlassiS í hnakknum leitaSi áfram meS sama hraSa og áSur, svo þaS fannst ör- uggara aS halda höfSi frá jörSu og lvfta vel framfótum. ÞaS hét því ekki fet, sem hann fór eftir breytinguna. NiSur af stökkinu kom hann á fljúgandi hraStölt, svo óstjórnlega griphratt og ferSmikiS aS slíkt hefi ég sjaldan séS eSa fundiS og aldrei á óriSnum hesti. Ég reiS Gráskjóna aS því sinni aSeins þrjár stuttar bæjarleiSir og töltflugiS hans fram af stökksprettinum stóS ekki lengi en styttist og smækkaSi, fór síSan aS ruglast og taktbrigSin komu um þaS bil, sem hraSinn var orSinn á viS hægt brokk. Ég bar ekki viS aS kalla eftir meiru. ÞaS var mér sjónóg í bili aS vita um þetta. Hann myndi oftar þykjast þurfa aS grípa til hátíSasporsins ef hann fengi aS eiga sér einhver ævintýri og væri bezt hann kæmi meS þetta sjálfur, því viljugan er hvern bezt aS kaupa. Skildum viS sáttir aS kalla og segir ekki af viSskiptum okkar til Akureyrar af þeirri einföldu ástæSu aS ég man engan hlut um þau. Þetta vor var lialdiS kennaranámskeiS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.