Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 76

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 76
BJÖRN ÞORSTEINSSON: Fundur Norður-Ameríku á fimmtándu öld Villukenningar. íslendingar fundu Norður-Ameríku fyrstir hvítra manna, eins og kunnugt er hér á landi, og gerðist sá merki at- hurSur um áriS 1000. Um 15 árum áSur höfSu þeir numiS Grænland, og héldust siglingar þangaS nær óslitiS fram um aldamótin 1400, en Vínlands- og Marklandssiglinga er getiS nokkrum sinnum frá árinu 1000 og fram til 1347. Nú gerast þau merkilegu tíSindi skömmu eftir 1400, aS siglingar á NorSur-Atlants- hafi tífaldast a. m. k., skreiS hækkar mjög í verSi og ásókn eykst á góS fiskimiS, en Grænland og NorSur-Ameríka glatast. ís- lendingar og NorSmenn virSast skyndi- lega missa minnið og glata þar meS gjör- samlega allri þekkingu sinni á löndum vestan íslands, og enskir sæfarar, sem sigldu sennilega nær hundraS skipa flota árlega á íslandsmið á 15. öld, voru svo snjallir siglingameistarar, að þeir stóðust alla storma og hafvillur; þá hrakti aldrei neitt vestur á bóginn, litu Grænland aldrei rísa úr sæ, og auðvitað komust þeir ekki á fiskimiðin við Nýfundnaland, fyrr en frægir landkönnuðir höfðu verið gerðir út með konunglegar tilskipanir til þess að finna þau. Þetta er sá fróðleikur, sem þjóSir heims hafa trúað í rúm 400 ár. AS vísu hafa ýmsar óþægilegar staðreyndir verið að skjóta upp kolli öðru hverju og gefið til kynna, að kenningarnar um landafundi 15. aldar væru ekki að öllu leyti sann- leikanum samkvæmar. Þannig hafa klæði, sniðin að Parísartízku 15. aldar, komiS upp úr kirkjugörSum á Grænlandi, í skjölum frá þeirri öld er getiS tíðinda þar í landi, sæmilega öruggar heimildir geta þess, aS hirðstjóri á íslandi býst um á Grænlandi seint á 15. öld, og Grænland og lönd vestan þess eru mörkuð á 15. aldar kort. Þessar staðreyndir og ýmsar aðrar hafa gert suma fræðimenn blendna í trúnni á það, aS Grænland og löndin, sem íslendingar fundu endur fyrir löngu í NorSur-Ameríku, hafi glatazt, Vestur- landamenn hafi bókstaflega týnt þeirn úr landafræði sinni og hætt að sækja þau heim. En það þarf mikiS til þess að leið- rétta vitleysu, sem veröldin hefur sam- þykkt, að sé heilagur sannleikur. Elér er enginn kostur að reifa þetta mál eins rækilega og þörf krefur, og mig skortir bæði tíma og þekkingu til þess að geta gert því nægileg skil. Hins vegar ætti þaS að vera okkur íslendingum nokkuð kapps- mál aS öðlast sem staðbezta þekkingu á landfundasögu þeirra landa, sem forfeður okkar litu fyrstir hvítra manna. Landáleitir Bristolmanna. A Brandonhæð í úthverfi Bristol gnæfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.