Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 40

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 40
CARLOS BAKER: ERNEST HEMINGWAY Líkt og þegar skotgnýrinn úr byssum bændanna í Lexingtonorustunni kvað við endur fyrir löngu, barst fregnin um byssu- skotið í morgunkyrrð hússins í Idaho með iildum Ijósvakans út í hvern kima jarðar- kringlunnar. Svo sem orðið hafði eftir flugslysið fyrir sjö árum í Afríku birtist þessi harmsaga á framsíðum blaða á öll- um þjóðtungum heimsins. Þá hafði hann lesið erfimælin um sjálfan sig með háðsku glotti. Nú fékk hann þau ekki augurn litið. Svipvindar örlaganna höfðu oft áður hrakið bát hans um mikil og úfin höf. Og alltaf hafði hann til þessa skilað sér heilum í höfn. En nú var hið aldna orustuglaða Ijón að velli lagt, og menn fengu vart trúað þeirri sögu. Margir meðal þeirra þúsunda, er höfðu þekkt hann, hófu þegar að mada eftir hann. Sundurleitar kviksögur voru tíndar saman og festar flausturslega upp á þráð og látið heita, að væru endurminningar um hann. Lundúnir voru sjálfum sér líkar. Þar vildu menn forvitnast um, hvort hann hefði dáið fátækur eða ríkur. Barís reyndist líka sjálfri sér lík. Þaðan var símað til Associated Press og beðið um sannorða sögu hjónabanda hans. Spansk- ur nautabani hágrét þegar hann reyndi að tjá sorg sína í orðum. Gamlir félagar hans, sem höfðu veitt eða fiskað með Iionum, hershöfðingjar á eftirlaunum og óbreyttir uppgjafahermenn, blaðamenn íþróttasiðnanna og kviksagnasíðnanna, yfirþjónar og skenkjarar, rithöfundar og leikarar — allir höfðu þeir sína sögu að segja um hinn góða og glaðlynda félaga, sem þeir höfðu misst. Um stund er ódauð- leiki mannsins Llemingways geymdur í minningu þessara þúsunda. Að haki hinni rúmhelgu sögu hans býr nú í miklu ríkara rnæli cn fyrr sá ódauðleiki, er verk hans hafa þegar fyrir löngu veitt honum. Þegar þess er gætt, að hann fékkst við ritstörf í fjóra tugi ára, þá verða afköst hans ekki talin mikil að vöxtum, þótt álitleg séu: sex skáld- sögur, um fimmtíu smásögur, og hin ör- smáa skrumskæling hans á frásagnarstil og liætti Sherwood Andersons; utan skáldsagna má telja nautaatsbókina, hina löngu og heillandi frásögn af veiðum í Tanganajika, eitt leikrit og fáein kvæði. Llm það bil fjórtán bókatitlar þegar allt er talið, og eru þá ekki tekin með þau tvö smákver, sem gefin voru út fyrir 1925 í París og Dijon — þetta er ritsafn skálds, sem hafði oft orð á því, að hann mæti meira gæðin en magnið og hvikaði aldrei frá þeirri stöðu og slakaði aldrei á klónni þegar um var að ræða handbragð lista- mannsins. Að því er varðar bækur þær er hljóta að koma út eftir hann látinn, ef þær þá koma út á annað borð, má nefna eina þeirra, „Vdlynt sumar". Þetta er ekki skáldsaga heldur frásögn í fyrstu persónu um íþróttatilveru Ilemingways á leik- völlum Spánar í nautaatstíðinni 1959. l’vrir tæpu ári birti tímaritið Life þrjú sýnishorn úr handritinu og urðu margir vonsviknir, sem höfðu húizt við þrek-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.