Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 10

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 10
104 BIRGIR THORLACIUS ANDVARI Pálmatré í Honolulu. — Ljósm.: B. Th. neniendurnir fengu nákvæma tilsögn og mikla æfingu. Yfir 200 mismunandi O Ö O Ö dansa og ljóð þurfti að læra. — Sjálfsagt hefur dansinn tekið allmiklum breyt- ingum frá upphafi og rnörg Ijóðin gleymzt, — ekki sízt fyrir þá sök, að þegar kristnir trúboðar komu til eyjanna, var húla-dansinn þeim mikill þymir í auga, m. a. vegna þess live fáklæddar dansmeyjamar voru og mjaðmasveigjur þeirra ólíklegar til að beina huganum til hæða. — Eftir að áhrif trúboðanna tóku að vaxa, drógu þeir eins og þeir gátu úr dansáhuganum og gerðu þessari listgrein á ýmsan hátt örðugt um vik. En einn af konungum Elawaii braut samt í bága við vilja trúboðanna og hvatti þegna sína til þess að endurvekja danslistina og hina fornu söngva, sem vom sem óðast að falla í fyrnsku. Kom þá brátt í ljós, að þrátt fyrir andúð trúboÖanna, hafði áhugi fólksins veriÖ vakandi undir niðri, og danslistin mddi sér brátt til rúms á ný. Enn er á lífi á Hawaii háöldmð kona, sem dansaði við hirð hins síÖasta konunglega stjómanda evjanna, Liliuokalani drottningar. Hún segir, aÖ húla-dansinn sé nú ekki nema svipur hjá sjón miðað viÖ það sem áður var, því að nú dansi einkurn aðkomustúlkur frá Tahiti fyrir gesti, en hinar snjöllu Hawaii-dansmeyjar sjáist naumast lengur. Mönnum finnst stundum speglamir, sem þeir hta í á gamals aldri, verri en þeir, sem horft var í á æskuámm, — og má vera að dómur gömlu konunnar mótist af einhverju svipuðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.