Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 19

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 19
ANDVARI FRA IlAWAIl 113 „Kínverski hatturinn", srnáeyja við Oahu. — Ljósm.: B. Th. Konungsættin á Hawaii hafði fyrír löngu komið auga á þá hættu, sem sjálfstæði eyjanna gæti stafað af utanaðkomandi öflum, og gert sér ljóst, að að því kynni að reka, að leita yrði vemdar einhvers stórveldisins. Vegna vinsælda George Vancouver á eyjunum virðist svo sem ætlunin hafi verið að leita ásjár Bretlands. Konungshjónin á Hawaii, Kamehameha II. og drottning hans, fóru árið 1823 í heimsókn til Bretlands, því að þeim lék hugur á að sjá land Van- couvers. En þessi för varð þeim ekki til heilla, því að þau veiktust bæði af mislingum í Bretlandi og önduðust þar. — Þegar konungshjónin voru farin úr landi skeði sá atburður, að mikilsháttar kona, Kapiolani að nafni, fór með fjölda fólks að gígnum Kilauea, þar sem Hawaii-menn hugðu eldgyðjuna Pele eiga bústað, og manaði hún gyðjuna að sýna sig, ef hún enn væri nokkurs megnug. Allir stóðu á öndinni og bjuggust við eldgosi sem svari gyðjunnar við þessari- ósvífni, en ekkert skeði, — og þá varð mönnum ljóst, hve mjög var af lrinni fornu, fögru og voldugu gyðju dregið, og minnkaði þá enn til muna átrúnaður á hana. Alllöngu éftir að sýn-t var, að Bretar myndu ekki hafa hug á að gerast verndarar Hawaii, tóku þeir, sem fastast sóttu undir erlenda vernd, völdin í sínar hendur með stuðningi fulltrúa Bandaríkjastjómar á eyjunum og aðstoð 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.