Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 98

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 98
192 SIGURÐUR JÓNSON IIIÁ RRÚN ANDVARl hófst. Hleypti hann á eftir hrossunum og dró þau uppi. Var þá fældi klárinn hvásandi móður orðinn og lausu hrossin blésu einnig en Gráskjóni lítt eða ekki, þegar ég kom þangað síðastur í þeirri ferð. Það hafði Gráskjóni sameiginlegt við skáld sum og höfðingja marga, að hann var sérsinna mjög og þóttist standa vel fyrir grillum sínum. Lét hann ekki af kenjum þeim sumum þótt gamall yrði. Þannig mátti aldrei ríða honum djúpt vatn. Þegar alda fitlaði við nára varð hann skilmálalaust óður og rauk. Vand- aði hann úr því hvorki vað eða stefnu og kunni vel til sunds þótt dýpkaði enn, en skeytti þá miður manngæzlu, leit svo út framkoma hans löngum að freistandi væri að þýða atvik til orða eitthvað á þessa leið: „Velkomin eru vöskum manni notin af afli mínu, léttleika og fimi, en gæta skyldi hann sjálfs sín hvað, sem í kann að skerast." Smámennum og druslugripum henta ekki gallar né lýti. Gráskjóni bar uppi óstýrilæti sitt og auðkenni svo að engum þótti skemma hann jafnt sem aðra. Hvítir hófar hans dugðu honum stór- um hesti undir þungum manni lengri leiðir og verri en mörgum öðrum hinir lofuðu dökku og báru hann hraðari spretti en flesta aðra. Hvít lithimna í auga þykir ekki girni- legt auðkenni, en hvíta krókalínu hafði Gráskjóni utanmegin í öðru auga og þótti engum sofandalegt undir brún að sjá. Jarpskjóttur var hann kastaður, grá- skjóttur var hann orðinn þegar hann kom að húsurn um miðbik fyrsta vetrar síns og dökkir voru skildir í skinninu til ævi- loka, en bjartur er hann og blikandi í minnum þeirra, sem þekktu hann, höfð- ingi í hugsun og framkvæmd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.