Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 29

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 29
ANDVARI VEGURINN YFIR FIEIÐINA 123 gat sofið, áður en hún fór að taka sig út í veizlunni. Hann hló lágt með sjálfum sér, en langaði til þess að hlæja hátt og hemjulaust. Hér liöfðu tjöldin þeirra staðið forðum. Vegurinn var eggsléttur og bíll- inn rann eins og af sjálfu sér. Skyndilega hemlaði hann, svo að hjólbarðamir sungu við veginn. Það kom maður út úr þokunni og stóð á miðjum veginum. Þetta var Jóhannes, enginn annar, gat enginn annar verið. Hann stöðv- aði bílinn, slökkti á honum og smeygði sér þegjandi út. Kona hans hálfreis í sæti og kallaði með hræðslu í röddinni: - Er nú eitthvað að? — Nei, ég þarf að tala við mann, svaraði hann og skellti aftur hurðinni. Hún svipaðist um, en gat engan séð nema mann sinn, sem gekk aftur fyrir bílinn. — Vertu fljótur, kallaði hún. Þú manst að við erum að verða of sein. En hann heyrði víst ekki til hennar. Idann heilsaði gömlum manni, með mikla fjarlægð í tillitinu. — Þú þekkir mig, Jóhannes? sagði hann — hefur auðvitað ætlað að hitta mig. — Ég kannast við þig, en kem þér ekki fyrir mig. — Ég er hann. - Hver? — Sæmundur. — Sæmundur? Sæmundur? man ekki í svipinn . . . — Haraldsson. — Nú, já, Sæmundur Haraldsson. Já, þú varst víst einu sinni hjá mér hérna á heiðinni. En þeir eru nú svo margir, sem verið hafa þar eða átt þar leið um. — Hvernig vissir þú, Jóhannes, að ég var hér á ferð? — Vissi ég það? Það fara hana flestir fyrr eða seinna, kemst enginn hjá því að fara þessa heiði. Er kannski langt síðan þú áttir hér leið um, Sæmundur? — Fer hana sjaldan. Og það er langt síðan ég hef farið hana einn. — Einn segirðu. Erfiðustu ferðina fer maður alltaf einn. — Kann svo að vera. — Og þú kemur að sunnan, sagði gamli maðurinn. Það koma margir að sunnan, en fara flestir suður aftur. — Og þú hefur ætlað að lntta mig? — Éo átti erindi við heiðina. Varðstu var við nokkurn vinnuflokk hérna O suður frá? — Nei, það voru engir vegagerðarmenn þar núna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.