Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 70

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 70
164 SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON ANDVARI Gestur lenti í allhvössum deilum viS sr. Jón Bjarnason um trúaratriði, meðan hann dvaldist í Winnipeg, eins og nánar mun að vikiS, er rætt verður um blaða- mennsku hans. Einnig virðist hann, er á leið, hafa tekið að hafa skipti af safn- aðarlífi Vestur-Islendinga. Um þessar mundir gerðust allmargir úr þeirra hópi unitarar, og meðal þeirra, er í þann trúar- flokk gengu, var sr. Magnús J. Skaftason, prestur í Nýja-lslandi. Sem vænta mátti, brugðust forvígismenn lútherska kirkju- félagsins illa við, er sálnahirðir úr þeirra hópi strauk þannig undan merkjum. Hafsteinn Pétursson, sem var þjónandi prestur í Argyle-byggð, kom vestan úr sóknum sínum í því skyni að telja Ný- íslendingum hughvarf og fá þá til að halda tryggð við lútherska kirkjufélagið. Fór Gestur einnig norður að Girnli 30. marz 1891. Kom hann aftur 3. apríl, og í Heimskringlu 8. apríl segir svo frá fundi um þessi efni á Gimli: „Síra Hafsteinn Pétursson og hr. Gest- ur Pálsson, ritstjóri Heimskringlu, voru viðstaddir á fundinum og óskuðu að fá málfrelsi, var það veitt með atkvæða- greiðslu í einu hljóði, tóku þessir herrar mikinn þátt í umræðunum, hr. Gestur lagÖi mikla áherzlu á, að söfnuðirnir sem vildu hafa síra Magnús J. Skaftason fyrir prest, létu sér farast vel við séra Magnús; fulltrúarnir tóku því vel og létu afdráttar- laust í ljós, að söfnuÖir sínir mundu gera sitt ýtrasta í því tilliti. Ræður séra Hafsteins gengu þar á mót út á það að bera Ný-íslendingum á brýn að þeir væru ekki rétt-trúaðir.“ Niðurstaða fundarins varð sú, að flestir söfnuðir sr. Magnúsar gengu úr lútherska kirkjufélaginu. Þótt Gestur virðist þannig fremur hafa lagzt gegn félaginu á þess- um vettvangi, hefur hann engu að síður ásamt Einari Hjörleifssyni verið ritari sjöunda ársþings þess 17.—22. júní 1891, og var þeirn vottaÖ „þakklæti fyrir, hve prýðilega þeim hefur farizt að færa gjörðabók þingsins."1) Fullan þátt tók Gestur einnig í hátíðarhaldi Islendinga í Winnipeg 18. júní 1891, orti kvæði, sem þar var sungið, og flutti ræðu á sam- komunni. Þann tíma, sem Gestur dvaldist í Winnipeg, var íslenzka verkamannafé- lagið þar mjög athafnasamt. Plögg þess frá því skeiði munu nú vera glötuð, svo að ekki verður séð, hve mikinn þátt Gest- ur átti í starfi þess, en vafalaust hafa greinir hans um málefni verkamanna í Heimskringlu stappað stálinu í forvígis- menn þess. I Heimskringlu 27. nóv. 1890 segir, að félagið hafi haldið fund „til þess að komast að einhverri niðurstöðu um það, hvort íslendingar hér í bænum ættu að reyna að koma manni úr sínum flokki inn í bæjarstjórnina eða ekki.“ Af framboði varð þó ekki, bæði vegna ónógs undirbúnings og svo fékkst ekki til þess sá maður, er félagsmenn höfðu einkum augastað á. Mánuði fyrir lát Gests gerðu íslenzkir verkamenn fyrst verkfall í Winnipeg og tókst þá að fá laun sín hækkuð verulega. Ekki verður nú séð, hvern þátt Gestur hefur átt í þessum að- gerðum, en það gefur auga leið, að verka- mönnum hefur verið það mikill styrk- ur að eiga hann meÖal liðsmanna sinna, og hann var góður vinur Jóns Júlíusar, formanns félagsins, og átti um skeið heima í næsta húsi.2) Eins og síðar mun að vikið nánar, var það staðfastur ásetningur Gests, er hann tók við ritstjóm Heimskringlu, að gæta fyllstu friðsemdar í blaðamennsku sinni. Framan af veru hans vestra mátti og heita, að kyrrt væri með íslenzku blöðun- um, en er fram í sótti, hófust feikilegar 1) Lögberg 8. júlí 1891. 2) Heimild: Flora Benson, dóttir Jóns Júlíusar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.