Andvari

Volume

Andvari - 01.08.1961, Page 9

Andvari - 01.08.1961, Page 9
ANDVARI FRÁ HAWAII 103 Honolulu, Waikiki-ströndin. — Ljósm.: B. Th. um hádaginn var stundum svo heitur, að það var kvalræði að ganga um hann berfættur. Og jafnvel þegar hið heita rökkur suðurhafsins var skolliS á, mátti siá menn á brimskíSum í flöktandi bjarma kyndlanna, sem brunnu fvrir framan gistihúsin á Waikiki-ströndinni og sjávarmegin við Kalakaua-strætið, eina af aðalgötunum í Honolulu. Það er önnur íþrótt eða listgrein, sem Hawaii-búar hafa iðkað frá örófi alda og iðka enn í dag, þótt blóð margra ólíkra þióða flióti nú í æðum þeirra og næstum enginn geti brósað sér af því að vera af hreinum stofni hinna gömlu íbúa landsins. En það er dansinn, sem kallaður er liúla, og er svo samofinn Hawaii í hugum manna, að hann er næsturn hið eina, eða a. m. k. hið fvrsta, sem fólki í fiarlægð kernur i hug. begar Hawaii-eviar ber á góma. Húla-dansinn er talinn bafa veriS iðkaður á Tabiti áður en Hawaii-eviar bvggðust og hefur flutzt með frumbyggjum baðan. Hann var upphaflega iðkaður guSunum til dvrðar og höfSingiunum til skemmtunar. Hver handahrevfing hefur sérstaka merkingu og dansinn er endursögn lióðs og sögu, oft um frægðarverk konunga eyianna. KvnslóS fram af kvnslóð héldust á þennan hátt í minni brot af sögu þióðarinnar, þótt hún ætti sér enga skráða sögu, engar bókmenntir enda ekkert ritmál. En reglur dansins voat strangar rétt eins og í listdansi nútímans, og

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.