Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 51

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 51
ANDVAIU FREUD OG JUNG 145 Sigmund Freud. Carl Gustav Jung. Nú verður vikið að fræðilegum ágrein- ingi þeirra Freuds og Jungs og gerð nokk- ur grein fyrir hvers eðlis hann var og hvernig hann var til orðinn. Þar sem efnið er talsvert yfirgripsmikið, verður að sjálfsögðu stiklað á staksteinum. A fyrsta áratug þessarar aldar hafði Freud, eins og þegar er getið, lagt sig allan fram við að rannsaka kynlíf manns- ins, þróun þess og þátt þess í sálrænum sjúkleika. 1 stórurn dráttum leit hann á málin þannig: Hann gerði ráð fyrir tvcim tegundum sálrænna hvata, -— annars vegar „Sexual-triebc" (kynhvatir. Orku þeirra nefndi hann Libido), — og hins vegar ,,Ich-triebe“. Hann taldi að mark- mið kynhvatanna væri að varðveita kyn- slóðirnar, en markmið „Ich“-hvatanna varðveizla einstaklingsins. Kjama tauga- veiklunar áleit hann fólginn í árekstrum milli þessara tveggja hvata. Þegar hann hafði um all-langt árabil snúið sér nær einvörðungu að rannsókn kynhvatanna og fannst þær orðnar all-vel kannaðar, fór hann að gefa „Ich“-hvötunum nán- ari gaum. Hann komst þá að því, að sjálfið (das Ich, hér í hvatrænni merk- ingu) var einnig hlaðið libidó, sem hann þá nefndi narcissistiska libidó. En þá varð um leið Ijóst, að alvarlegur brestur var kominn í fræðisctningarnar. Væri gert ráð fyrir, að sjálfið væri sérstök hvöt, að- greind frá kynhvötunum, var augljóst mál, að narcissistisk libidó í sjálfinu var rökleysa. Hins vegar varð hin narcissist- iska libidó ekki á brottu felld nema með því einu móti að loka augunum fyrir þýð- ingarmiklum klinískum staðreyndum. Freud og mörgum fylgismönnum hans varð allórótt, þegar þetta kom fram, á árunum 1910—1912, og sumir hölluð- ust helzt að þeirri skoðun, að réttast 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.