Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.08.1961, Qupperneq 23

Andvari - 01.08.1961, Qupperneq 23
ÞÓRLEIFUR BJARNASON: Vegurinn yfir heiðina Þau nálguðust heiðina. Hann ók fram daldrögin milli lágra hlíða, með aurskriðum, kastgrjóti og grænum rindum inn á milli. Það hvarflaði í liuga hans, að í þessu hrjóstruga landslagi mundu felast mörg litfríð og ilmrík hlóm, sem sáust ekki á þeysispretti farartækisins. Hann sat fyrirferðarmikill við stýrið á nýju amerísku bílbákni, sem tók allan veginn og gerði öðrum farartækjum lítt fært að komast fram hjá. Vegur- inn var ójafn og mishæðóttur. Aðra stundina lá hann niðri í botni dalsins, en hina upp urn hlíðar, yfir árfarvegi og gil. Okumaðurinn þurfti oft að draga úr hraÖanum, taka knappar beygjur inn á brýr og varast hlind leiti. Hann starði án afláts út um framrúðuna, og allri athygli hans var beint að veginum einum, flest annað virtist honum óviðkomandi. Framundan reis heiðin í mjúkum atlíð- andi brekkum og fól sig að lokum í þokuslæðingi. Flann rétti sig í sæti, teygÖi sig upp til þess að sjá sem bezt fram af hæð- um, átti þess auösjáanlega alltaf von, að einhver kæmi, sem mundi eiga erfitt að komast fram hjá. Hún sat við hlið lians, hallaði sér aftur á bak í sætinu og reyndi að vera þreytuleg. Hún talaði lágum, seimkenndum rómi, svo að hann átti fullt í fangi með að heyra tal hennar. — Við verðum áreiðanlega of sein, sagði hún með tónfalli endurtekning- arinnar og geispaði. — Það verður byrjað, þegar við komum. Hann svaraði henni ekki strax, en horfði fram á veginn og hvarflaði ein- staka sinnum augurn upp til heiðarinnar. — Ef ekkert kemur fyrir eigum við að ná, sagði hann loks. — Mundirðu eftir að panta fyrir okkur? spurði hún. — Það verður séð um það fyrir norðan, sagði hann. — Ertu nú viss um það? — Þeir sögðust gera það?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.