Andvari - 01.08.1961, Page 93
ANDVARI
GRÁSKJÓNI Á GRUND
187
Cráskjóni á Grund.
hann heljarmikið loftkast fram af barSi
niSur á syngjandi harSa brautina, beygSi
þar í vegarhorfiS og lét standa strikiS út
eftir. ÆtlaSi hann þá finnanlega Barkar-
staSahundunum og bóndasvipunni örS-
ugan leik aS ná sér þótt rcynt yrSi. En
þaS veit hamingjan aS mér datt ekki í
hug aS tefja hann. Nú varS aS arka aS
auSnu.
Stærstur var Gráskjóni allra ungviSa í
minni ferS og mikilúSlegastur aS öllu.
En þarna skar úr um flýtinn. MeS hlut-
lausan mannpokann hljóp hann rekst-
urinn svo af sér, aS eftir laglegt sprettfæri
þóttist auminginn orSinn full-einmana og
fór aS hægja á sér. Og hann var aldrei
aS tvínóna viS. Hann tók fettaktinn strax.
En allur hans stóri skrokkur — og
hlassiS í hnakknum leitaSi áfram meS
sama hraSa og áSur, svo þaS fannst ör-
uggara aS halda höfSi frá jörSu og lvfta
vel framfótum. ÞaS hét því ekki fet, sem
hann fór eftir breytinguna. NiSur af
stökkinu kom hann á fljúgandi hraStölt,
svo óstjórnlega griphratt og ferSmikiS aS
slíkt hefi ég sjaldan séS eSa fundiS og
aldrei á óriSnum hesti.
Ég reiS Gráskjóna aS því sinni aSeins
þrjár stuttar bæjarleiSir og töltflugiS hans
fram af stökksprettinum stóS ekki lengi
en styttist og smækkaSi, fór síSan aS
ruglast og taktbrigSin komu um þaS bil,
sem hraSinn var orSinn á viS hægt brokk.
Ég bar ekki viS aS kalla eftir meiru. ÞaS
var mér sjónóg í bili aS vita um þetta.
Hann myndi oftar þykjast þurfa aS grípa
til hátíSasporsins ef hann fengi aS eiga
sér einhver ævintýri og væri bezt hann
kæmi meS þetta sjálfur, því viljugan er
hvern bezt aS kaupa. Skildum viS sáttir
aS kalla og segir ekki af viSskiptum okkar
til Akureyrar af þeirri einföldu ástæSu
aS ég man engan hlut um þau.
Þetta vor var lialdiS kennaranámskeiS