Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1963, Page 5

Andvari - 01.10.1963, Page 5
STEFÁN EINARSSON: Vilhjálmur Stefánsson norðurfari i Um ætt Vilhjálms verður að vísa til Vilhjálmur Stefánsson, bókar þeirrar, er Guðmundur Finnbogason skrifaði urn liann í Brautryðjendasögu 2 (Akureyri 1927). Foreldrar lians voru Jóbann Stefánsson og Ingibjörg Jóhannesdóttir. Þau giftust 1861. Jóhann dó 31. desember 1892, en kona hans í nóvember 1925. Jóhann var fæddur að Tungu á Svalbarðsströnd, en þau hjónin hjuggu fyrst að Dálksstöðum í sömu sveit, síðan á Kroppi í Eyjafirði, unz þau fóru með stóra hópnum til Ameríku árið 1876. Iliifðu þau þá misst eitt bam, en tvö dóu í Nýja íslandi rir plágum og harðrétti frumbýlingsáranna, svo að aðeins fjögur komust suður til Norður Dakota og drógust þar á legg. Inga bjó í Wynyard Sask., Jóhannes (f. 1867) bjó í Wynyard Sask., Sigurrós býr enn í Mozart, Sask., fjórði var Vilhjálmur, norðurfari. Er Sigurrós nú ein á lífi þeirra systkina. Föðurbróðir Vilhjálms, Stefán, og föðursystir, Jóhanna, cru enn á lífi í Eyjafirði. Vilhjálmur var fæddur 3. nóvember 1879 að Hulduárhvammi í Árnes- byggð við Winnipegvatn eftir að foreldrar lians höfðu rnisst böm sín þar. Á þessum árum hefur móðir Vilhjálms orðið að lialda í honurn lífinu með fiskdúsu, en það varð til þess, að Vilhjálmur fékk óbeit á fiski, unz hann varð að lifa á honum cingöngu hjá Eskimóum. Ekki var ein báran stök hjá foreldrum Vil- lijálms, því þegar hann var tveggja ára kom flóð í Winnipegvatn, sem eyðilagði gjörsamlega hús þeirra og uppskeru. Flúðu þau þá vorið 1881 (frostaveturinn á Islandi) suður til Mountain i Norður Dakota. Þar byggði Jóbann bæ sinn nálægt tveim hólum til þess að vera úr flóðahættu frá ánni og kallaði Tungu eftir fæð- ingarbæ sínum. Reyndist land þetta ekki eins frjósamt og sléttan í kring og kom það illa niður á bræðrunum, cr faðir þeirra dó (1892), en jörðin veðsett. Llrðu þeir bræður þá að selja jörðina og gerast kúasmalar i „óbyggðunum" fyrir vestan. Þá gerðist Vilhjálmur mikil skytta og skaut héra, orra, endur, gæsir og álftir, jafnvel antilópur. Kom það sér ekki illa sem undirbúningur norðurfarar. En bezti undirbúningur að dvöl í heimskautalöndum var veður- farið í Norður Dakota, 30—40 stiga hiti á sumrin, en 46—48 stiga frost á vetr- um. Þegar þar við hætast manndrápsbyljir á vetrum, eins og þakkargerðardags-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.